Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Side 77

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Side 77
77www.virk.is UPPLÝSINGAR Atvinnurekendur, áhersla er lögð á að: Kynna þjónustu VIRK og áætlun um endurkomu til vinnu fyrir starfsmönnum og stjórnendum Ná snemma til fólks með skerta starfsgetu vegna heilsubrests, til að efla ráðningarsamband þess og starfsgetu Fræða stjórnendur og starfsmenn um fjarvista- stjórnun, starfsendurhæfingu og endurkomu til vinnu Auka atvinnuþátttöku fólks, með skerta starfsgetu vegna heilsubrests, í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir Auka fræðslu og þekkingu um samspil vinnu og heilsu Sjúkrasjóði og stéttarfélög, áhersla er lögð á að: Þjónusta VIRK sé kynnt og í boði um allt land, í samstarfi við stéttarfélög Kynna þjónustu ráðgjafa í starfsendurhæfingu, þegar fólk sækir um dagpeninga hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga Lífeyrissjóði, áhersla er lögð á að: Kynna örorkulífeyrisþegum sjóðanna þjónustu VIRK Efla starfsendurhæfingu fyrir sjóðfélaga Heilbrigðisstofnanir, áhersla er lögð á: Kynningar og fræðslu fyrir fagfólk í heilbrigðiskerfinu Að efla þekkingu fagfólks um tengsl milli vinnu og heilbrigðis Samstarf um einstaklingsmiðaðar áætlanir um endurkomu til vinnu Aðrar opinberar stofnanir, áhersla er lögð á gott samstarf við: Tryggingastofnun ríkisins vegna endurhæfingaráætlana Vinnumálastofnun, sem getur vísað einstaklingum með heilsubrest á þjónustu VIRK Opinberar stofnanir, sem starfa á sviði vinnuverndar og lýðheilsu, um mikilvægi vinnunnar sem hluta af bataferlinu Úrræðaaðila og sérhæfða fagaðila, áhersla er lögð á að: Kaupa úrræði, sem efla starfsgetu og auka líkur á endurkomu til vinnu Afla þekkingar og efla fræðslu um starfsendurhæfingu Efla samstarf og þróa ný úrræði um allt land VIRK fjármagnar og hefur umsjón með uppbyggingu og þróun í starfstengdri endurhæfingu á vinnumarkaði í samvinnu við atvinnurekendur og stéttarfélög. Áhersla er lögð á einstaklingsbundna þjónustu og snemmbært inngrip fyrir fólk sem stefnir að virkri þátttöku á vinnumarkaði, en er með skerta starfsgetu vegna heilsubrests. Áhersluþættir VIRK í samstarfi við: Vinnan er hluti af bataferlinu Starfssvið VIRK

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.