Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Síða 79

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Síða 79
79www.virk.is UPPLÝSINGAR Námsefnið byggir meðal annars á eftirfarandi námsskeiðum: Árangursrík starfsendurhæfing Inngangur að endurkomu til vinnu Skert starfsgeta af andlegum og líkamlegum toga og endurkoma til vinnu, I og II Starfsgreining Matsaðferðir Samskipti, viðtalstækni og stuðningur, I og II Lagaumhverfi og starfsendurhæfing Bóta- og tryggingakerfið og endurkoma til vinnu Inngangur að lausn ágreinings Lausnarmiðuð nálgun Stjórnun breytinga Skert starfsgeta og fjölbreytni á vinnumarkaði Skert starfsgeta frá sjónarhorni mannauðsstjórnunar Stjórnun og skipulag í starfsendurhæfingu Hjálpartæki og aðlögun á vinnustað Mat á árangri í starfsendurhæfingu Kynning og fræðsla í starfsendurhæfingu Notkun upplýsingatækni í starfsendurhæfingu Heilsuefling og forvarnir á vinnustöðum Siðareglur og fagmennska Stjórnun endurkomu til vinnu Námskeiðin eru 25 talsins og eftir að ráðgjafinn hefur staðist námsmat í þeim öllum útskrifast hann með diploma eða viðurkenningu í starfsendurhæfingu á vegum VIRK og NIDMAR. Í námskeiðunum er tekið á þáttum sem snerta starf ráðgjafans. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðu NIDMAR (www.nidmar.ca). Í framhaldi af námskeiðunum er hægt að taka aþjóð- leg próf í starfsendurhæfingu en þau eru: Certified Return to Work Coordinator (CRTWC) og Certified Disability Manage- ment Professional (CDMP). Þau lönd sem bjóða upp á námsefnið og hina alþjóðlegu viðurkenningu eru: Austurríki, Kanada, Bandarík- in, Þýskaland, Sviss, Belgía, Holland, Luxemborg, Frakkland, Bretland, Írland, Hong Kong, Nýja Sjáland, Ástralía og Ísland. Í Þýskalandi eru fjöldamargir trúnaðarlæknar fyrirtækja þegar búnir að afla sér þessarar þekkingar og réttinda og þeir sem skipuleggja endurkomu til vinnu á stórum vinnustöðum þurfa að hafa þessa þekkingu. Kosturinn við námsefnið frá NIDMAR er að það er byggt á alþjóðlegum stöðlum og býr fólk undir að taka alþjóðlegt próf en á sama tíma er rými til aðlögunar og dýpkunar námsefnisins eftir aðstæðum í hverju landi. NIDMAR hefur, vegna þekkingar og reynslu sinnar á sviði starfsendurhæfingar, fengið leyfi og styrk frá Kanadastjórn til að byggja upp háskóla í Bresku Kólumbíu sem sérhæfir sig í rannsóknum og kennslu á sviði heilsuverndar starfsmanna, starfsendurhæfingar, vinnuverndar og öryggismála og verður hann sá fyrsti sinnar tegundar í Kanada. Gert er ráð fyrir að háskólinn taki til starfa á árinu 2012.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.