Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - júl. 2019, Side 4

Fréttir - Eyjafréttir - júl. 2019, Side 4
4 Glæsileg starfsstöð Hampiðjunnar í Eyjum opnaði 2018 Hampiðjubyggingin í Vestmannaeyjum er samtals 1.200 fermetrar að grunnfleti. Með nýbyggingunni þrefaldaðist húsakostur félagsins á hafnarsvæðinu. Tilkoma þessa nýja húsnæðis gjörbreytti aðstöðu til að þjónusta nætur, flottroll og önnur veiðarfæri enda er verkstæðið afar vel tækjum búið. Í útgerðarvöruversluninni er hægt að fá allar helstu rekstrarvörur vegna veiðarfæra, hlífðarfatnað og flotgalla auk hífibúnaðar. – veiðarfæri eru okkar fag Sérstök áhersla er lögð á að þjónusta nóta– og togskipaflota Eyjamanna sem allra best. Hampiðjan hefur lengi þjónustað útgerðir skipa í Vestmannaeyjum í nánu samstarfi við netagerðir í Eyjum. Við höfum opnað sérstaka starfsstöð í Vestmannaeyjum undir merkjum Hampiðjunnar. Sendum Vestmannaeyjabæ hamingjuóskir á 100 ára kaupstaðarafmælinu

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.