Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Blaðsíða 13

Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Blaðsíða 13
13 Sexæringurinn Ísak, áttróinn, farsælt aflaskip frá því um 1850 og fram yfir 1900. Fyrsta Þjóðhátíðin í Vestmanna- eyjum var haldin 2. ágúst 1874. Frá 1922 önnuðust íþróttafélögin Þór og Týr hátíðina, alla jafna sitt árið hvort. Árið 1997 voru Þór og Týr sameinuð og heldur ÍBV-íþróttafélag hátíðina nú. eða barn. Eins og fram kemur í Reisubók sr. Ólafs Egilssonar prests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum sem var einn hinna herteknu þá varð Egill sonur hans fyrsta barnið sem landstjórinn valdi. Eftir það var hertekna fólkið leitt áfram eftir mjóum strætum á þá staði sem það átti að dveljast þar til að það var boðið til sölu á stóra þrælamarkaðinum, Bagnio Grande. Það tók um tvær vikur að selja fólkið sem hertekið var á Austfjörðum. Eyjafólkið mátti bíða á einkaheimilum, í fangelsum og víðar þar til það var leitt á þrælamarkaðinn og boðið upp. Uppboðið fór fram með hrópum og köllum. Á þrælamarkaðnum, Badestan, var eiginleikum hvers og eins lýst eins og um búfénað væri að ræða. Þegar fólkið hafði verið selt dreifðist það um alla borg. Hlutskipti þessa fólks varð þó mjög mismunandi. Sumir dóu drottni sínum úr ýmsum sjúkdómum eða af harðræði fljót- lega eftir komuna til Algeirsborgar. Aðrir þraukuðu í þrældómi. Nokkur fjöldi fólksins turnaðist, þ.e. tók Múhameðstrú og sá fram á betra líf laust úr viðjum þrælahaldaranna. Aðrir voru seldir til fjar- lægra landa. Og einstaka hertekinn maður eða kona komst jafnvel til æðstu metorða í þessum fjarlæga heimshluta. Og ekki má gleyma því að 27 Íslend- ingar voru leystir úr ánauðinni og komu aftur til Ís- lands 10 árum eftir að þeir voru herteknir. Nokkrir höfðu losnað fyrr. 1890 19011874 Dönsku húsin við Skansinn. hamingjuóskir til eyjamanna Við færum þér þægindin heim Víst er fagur VESTMANNAEYJABÆR Innilegar hamingjuóskir á 100 ára kaupstaðarafmæli Algeirsborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.