Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Page 15

Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Page 15
15 Þrautseigja og þor í 115 ár G U N N A R J Ú L A R T Þrautseigja og þor í 115 ár G U N N A R J Ú L A R T 1909 1910 1913 1917 1911 1914 Kvenfélagið Líkn, stofnað 14. febrúar 1909. Frumkvöðlar að stofnun Líknar: Anna Gunnlaugs- son. Ágústa Eymunds- dóttir, fyrsta for- stöðukona Líknar. Halldór Gunnlaugs- son héraðs- læknir. Leikfélag Vestmannaeyja stofnað. Ævintýrið í Rósenborgargarðin- um, sýnt 1929. (Mynd: Kjartan Guðmundsson) Fiskimjölsverksmiðja Vest- mannaeyja.Stofnuð af Englendingum að frumkvæði Gísla J. Johnsen sem keypti verksmiðjuna árið eftir en þá var fyrri heimsstyrjöldin skollin á. (Mynd: Friðrik Jesson 1924) • Íþróttafélagið Þór stofnað. Landakirkja og Barnaskól- inn, sem tekinn var í notkun 1917. (Mynd: Friðrik Jesson) Skeggi fyrsta prentaða blaðið í Vestmannaeyjum. Prent- smiðja Gísla J. Johnsen, flutt til Eyja 1917 og komið fyrir í Edinborgarhúsinu. Framvæmdir við Hringskers- garð hófust 1914 og lauk byggingu hafnargarðanna að mestu 1922. Franski spítalinn við Kirkjuveg byggður af frönsku líknarfélagi 1906. Útför fransks sjómanns. • Rit- og talsímafélag Vest- mannaeyja hf. stofnað. Síminn notfærði sér for- kaupsrétt á símafélaginu eftir tveggja ára starfsemi. Til hamingju með 100 ára afmælið Vestmannaeyjabær

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.