Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Blaðsíða 16
16 1920 1921 1922 Björgunar- og varðskipið Þór, í eigu Björgunarfélags Vestmannaeyja, kom til heimahafnar 26. mars 1920. 70 vélbátar gerðir út á vetrarvertíð frá Vestmannaeyjum. • Knattspyrnufélagið Týr stofnað. Höfnin. Bygging hafnargarða á lokastigi. Fremst standa Fiskimjöls- verksmiðjurnar, Gúanóið og hús Heklu, síðar Lifrarsamlags Vestmannaeyja. (Mynd: Kjartan Guðmundsson) Hinn 18. ágúst árið 1786 fengu sex staðir kaupstaðarréttindi í fyrsta sinn sem þau voru veitt á Íslandi og voru Vestmannaeyjar einn þeirra. Rúmum 20 árum seinna, í apríl 1807, misstu Vestmannaeyjar þessi réttindi en fengu þau endanlega aftur 22. nóvember árið 1918. Þá staðfesti konungur lög frá Alþingi um kaupstaðarréttindi fyrir Vestmannaeyjar, sem öðluðust gildi 1. janúar 1919. Sá dagur telst því vera stofndagur Vestmanna- eyjabæjar. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram 16. janúar 1919 í húsinu Borg. Valið var í kjörstjórn og í henni voru Karl Einarsson bæjarfógeti, Högni Sigurðsson og Jón Einarsson, Gjábakka. Kjörstjórn bárust sjö fram- boðslistar og voru þeir merktir með stöfunum A-G. Til að bera fram lista þurfti 5 meðmælendur. Kjör- seðlar voru 800, samþykktir af umboðsmönnum framboðslistanna, og voru 556 kjósendur sem nýttu kosningarréttinn. Flest atkvæði fékk C- listinn, 163, og því fjóra menn inn. A-listinn fékk þrjá menn og E- listinn tvo. Bæjarstjórn hélt fyrsta fund sinn 14. febrúar. Oddviti bæjar- stjórnar var Karl Einars- son og mættu 8 af 9 bæjarfulltrúum á fundinn. Fjar- verandi var Gísli J. Johnsen. Á þessum fyrsta fundi var kosið í nefndir og stöður hjá bænum. Stöður hjá bænum voru 12 árið 1919 og voru sumar þeirra lítið launuð aukastörf. vestmannaeyjar öðlast kaupstaðarrÉttindi 1. janúar 1919 1919 Gísli J. JohnsenEiríkur Ögmundsson Magnús GuðmundssonJón Hinriksson Halldór Gunnlaugsson Páll Bjarnason Högni Sigurðsson Jón Þ. Jósefsson Þórarinn Árnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.