Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - júl. 2019, Page 17

Fréttir - Eyjafréttir - júl. 2019, Page 17
17 1924 19261923 Kristinn Ólafsson, lög- fræðingur frá Reyni kosinn fyrsti bæjarstjórinn í Eyjum í almennri kosningu • Aðventistasöfnuðurinn stofnaður 26. janúar. Stofnað embætti hafn- sögumanns og Hannes lóðs ráðinn hafnsögumaður. Það var mikið framfaraspor þegar fyrsta flutningaskipið lagðist að Edinborgarbryggju í júlí 1926. (Mynd úr safni Gísla J. Johnsen) Fyrsti stórbruni í Eyjum, varð þegar vörugeymsla SÍS á Eiðinu brann. • Jóhann Þ. Jósefsson kjör- inn alþingismaður Vest- mannaeyja, sat á Alþingi til 1959. bæjarstjórar Í vestmannaeyjum 1919 - 2019 Karl Einarsson oddviti 1919 - 1924 Páll Zóphóníasson 1976 - 1982 Ólafur Á. Kristjánsson 1946 - 1954 Ingi Sigurðsson 2002 - 2003 Kristinn Ólafsson 1924 - 1928 Ólafur Elísson 1982 - 1986 Guðlaugur Gíslason 1954 – 1966* Bergur Elías Ágústsson 2003 - 2006 Jóhann Gunnar Ólafss. 1929 - 1938 Arnaldur Bjarnason 1986 - 1990 Magnús H. Magnússon 1966 - 1975 Elliði Vignisson 2006 - 2018 Hinrik G. Jónsson 1938 - 1946 Guðjón Hjörleifsson 1990 - 2002 Sigfinnur Sigurðsson 1975 - 1976 Íris Róbertsdóttir 2018 - 1925 *Jóhann Friðfinnsson gegndi stöðu bæjarstjóra hluta úr ári 1962 – 1966 í þingfjarveru Guðlaugs Gíslasonar bæjarstjóra og alþingismanns.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.