Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - jul 2019, Qupperneq 20

Fréttir - Eyjafréttir - jul 2019, Qupperneq 20
20 1934 1935 1936 1937 Verksmiðjuhús Lifrarsamlags Vestmannaeyja við Strandveg. • Hraðfrystistöð Einars Sigurðsonar við Hilmis- götu tók til starfa. • Fyrsta véldæla keypt fyrir slökkvilið. • Slysavarnar- félagið Eykyndill stofnað 25. mars. Sundlaugin á Miðhúsatúni tekin í notkun. (Mynd: Friðrik Jesson) • Grafskipið Vestmannaey kemur Eyja 29. maí frá Danmörku, það þjónaði Vestmanna- eyjahöfn í rúm 70 ár. Básaskersbryggjan tekin í notkun. (Mynd: Jóhann Stígur Þorsteinsson)Sigurður Sigurðsson (1914-1982) frá Hólmi í Vestmannaeyjum. Keppti á Ólympíuleikunum í Berlín 1936 og var fyrstur Íslendinga til að komast í undanúrslit. Oddgeir Kristjánsson lagði grunninn að þeirri hefð, að samið er þjóðhá- tíðarlag fyrir hverja hátíð sem er ómissandi þáttur af þjóðhátíðarstemningunni. Fyrsta lagið er frá 1933 og átti Oddgeir öll lögin fram til ársins 1969, þau þrjú síðustu voru til í safni hans þegar hann lést 1966. Þar urðu Eyjalögin til sem eru eitt af sérkennum Eyjanna. Síðan hafa Eyjamenn og listamenn af fastalandinu tekið við kyndlinum. Í ár er það Eyjamaðurinn, Bjartmar Guðlaugsson sem á þjóðhátíðarlagið. Það heitir Eyjarós og til- einkar Bjartmar það öllum þeim sem hafa fundið ástina á Þjóðhátíð í Eyjum. Oddgeir var mörgum harmdauði eins og kemur m.a. fram í þessum orðum Ása í Bæ sem lagði sitt af mörkum í lögum og ljóðum. „Þegar aðrir hvíldust samdi hann lögin sín sem urðu æ vandaðri að allri gerð og frágangi og taldi hann sig ekki geta þakkað vini sínum dr. Róbert A. Ottósyni sem vert væri tilsögn og hvatningu. Grunur minn er sá að lögin eigi eftir að verða sungin um langa framtíð,“ segir Ási í Bæ í langri minningargrein um vin sinn og samstarfs- mann, Oddgeir Kristjánsson, tónskáld í Eyjablaðinu í mars 1966. Þar varð Ási sannspár en saman og sitt í hvoru lagi sköpuðu þeir fjársjóð laga og ljóða sem enn eru sungin og eru eitt af því sem sameinar Eyjamenn öðru fremur. Oddgeir fæddist í Vestmannaeyjum þann 16. nóvem- ber 1911 og lést langt um aldur fram 18. febrúar 1966. Á barnsaldri hneigðist hugur hans til tónlistar og á þrett- ánda ári var hann farinn að leika á trompet. Einnig lærði hann á fiðlu, kenndi tónlist, lék í danshljómsveit- um og stofnaði Lúðrasveit Vestmannaeyja. Hans verður þó lengst minnst fyrir lögin sín sem eru í kringum 50, samin frá 1930 til 1965. Árni úr Eyjum æskuvinur Odd- geirs var fyrsti textahöfundur hans en í kjölfarið fylgdu þeir Loftur Guðmundsson og Ási í Bæ. Þessir þrír áttu flest ljóðin og úr verður eitthvað svo fallegt að jafnvel steinarnir syngja. maður og kona aldarinnar Fréttir birtu í öðru tölublaði ársins 2000 niðurstöður á vali hóps álitsgjafa á Eyjamanni og Eyjakonu tuttug- ustu aldarinnar. Þau Anna Þorsteinsdóttir frá Laufási og Oddgeir voru valin og voru bæði vel að því komin. Anna fyrir félagsstörf og Oddgeir fyrir framlag til tón- listar í Vestmannaeyjum og frábær lög. Þjóðhátíðarlög eins og Ágústnótt, Heima, Sólbrúnir vangar, Ég veit þú kemur og Þar sem fyrrum svo nokkur séu nefnd. „Á þessu ári er 60 ára ártíð eins merkasta manns sem Vestmannaeyjar hafa alið fyrr og síðar, Oddgeirs Krist- jánssonar hljómsveitarstjóra og tónskálds. Eftir þessu ári hef ég dokað með að láta Blik birta og geyma nokkur minningarorð um þennan sjaldgæfa son Eyjanna, ef mér leyfist að orða það þannig, án þess að misbjóða oddgeir var vest- mannaeyingur af Hug og sÁl Helgaði þessu bæjarfélagi alla starfskrafta sína 1933
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.