Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Page 36

Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Page 36
36 Surtseyjargosið hófst að morgni 14. nóvember 1963. Á mynd Sigurgeirs Jónas- sonar hér til hliðar má sjá eldingar í gosinu í desember 1963. Myndin vakti athygli víða um heim. Gosið stóð fram í júní 1967. Gerð var tilraun með svifnökkva til fólksflutninga milli lands og Eyja. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) Framkvæmdir hefjast uppi á landi vegna lagningar vatnsveitu til Vestmannaeyja. Framkvæmdir í fullum gangi við norður- suðurbraut flugvallarins. Flugbrautir voru lengdar sumarið og haustið 1973 með gjalli úr Heimaeyjargosinu. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) Náttúrugripa- og fiskasafn Vestmannaeyja stofnað. Slökkvistöðin á neðri hæðinni. • Stýrimannaskólinn í Vestmanna- eyjum hóf starfsemi í Breiðabliki haustið 1964. (Myndir: Sigurgeir Jónasson) • Hljómsveitin Logar stofnuð. Fyrsta fjölbýlishúsið í Vestmannaeyjum. Blokkin við Hásteinsveg 60 – 64. (Myndir: Sigurgeir Jónasson) 1963 1964 1966 1965 1967

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.