Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Page 59

Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Page 59
ÍBV Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu 1997 og Íslands- og bikarmeistarar karla 1998. • Fallbyssan á Skansinum gefin af Ísfélagi Vestmannaeyja í tilefni þess að 370 ár voru liðin frá Tyrkjaráninu. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) Skanssvæðið fullgert á árinu og Stafkirkjan vígð á 1000 ára afmæli kristnitöku á Íslandi. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) • Jarðskjálfti á Suðurlandi 17. júní olli miklu grjóthruni í Herjólfsdal. (Mynd: Guðmundur Ásmundsson) Nýr íþróttasalur Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja tekinn í notkun. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) • Ráðstefnu- og skemmtistaðurinn Höllin við Löngulág tekinn í notkun 2001. (Mynd: Óskar Pétur Friðriksson) Frystihús Ísfélags Vestmannaeyja brennur 9. desember 2000. • ÍBV Íslandsmeistarar í handbolta kvenna í fyrsta sinn. (Mynd: Guðmundur Ásmundsson) 59 1997 2000 2001 Keiko kemur til Eyja 9. september 1998. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) 1998 Sigmund Johanson uppfinningamaður og teiknari. Allar 14 þúsund skopteikningar Sigmunds eru nú í eigu Vestmannaeyja- bæjar. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) • Sigmunds- búnaðurinn loks viðurkenndur af Siglingastofnun. • Nýtt Gullberg VE 292 kemur til Eyja. • Ljósleiðari lagður milli lands og Eyja. 1999

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.