Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Page 61

Fréttir - Eyjafréttir - Jul 2019, Page 61
61 Áki var fyrir sveitarfélagið alveg einstakur starfsmaður Á mörgum vinnustöðum er eftirminnilegt starfsfólk og það á einnig við um Ráðhúsið. „Í Ráðhúsinu á þessum tíma var mikið úrval af góðu starfsfólki sem hafði langa reynslu í störfum fyrir sveitarfélagið. Allt það fólk var mér eftirminnilegt og átti ég góð samskipti við þau, og á enn, verandi nú hinum megin við borðið. Hins vegar er það einn starfsmaður sem ég, og annað starfsfólk sveitarfélagsins, hugsa alltaf hlýtt til, en það er Áki Heinz Haraldsson. Áki var fyrir sveitarfélagið alveg einstakur starfsmaður, hafsjór af fróðleik og þekkingu, auk þess að vera skemmtilegur persónu- leiki. Hans þekking var svo yfirgripsmikil að ef hann hafði ekki svarið á reiðum höndum, þá vissi hann hvert þurfti að leita og gat leiðbeint fyrirspurnum fólks í réttan farveg,“ sagði Ingi að endingu. tryggðu fjÁrmagn frÁ rÍkinu Í byggingu menningarHúss Ingi tekur við lyklavöldunum af Ráðhúsinu af Guðjóni Hjörleifssyni í ágúst 2002. Með þeim á myndinni er Egill Egilsson starfsmaður Vest- mannaeyjabæjar. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) Samruni Bæjarveitna Vestmannaeyja og Hitaveitu Suðurnesja hf. undir nafni þess síðarnefnda. • Keikó syndir til Noregs. Pysjueftirlitið kom- ið í gang. (Myndir: Kristján Egilsson) • Fræðslu- og sí- menntunarmiðstöð Vestmannaeyja, Viska stofnuð 6. janúar. 2002 2003

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.