Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Síða 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Síða 46
Fagið 02/08 KYNNING Á KLÍNÍSKUM LEIÐBEININGUM UM GREININGU, FORVARNIR OG MEÐFERÐ VIÐ ÓRÁÐI Steinunn Arna Þorsteinsdóttir, Elfa Þöll Grétarsdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir og Sólborg Þóra Ingjaldsdóttir Í maÍ 2015 gaf Landspítali út klínískar leiðbeiningar um greiningu, forvarnir og meðferð við óráði (delirium). Þverfaglegur hópur fagfólks á Landspítala vann að gerð þessara leiðbeininga sem byggja á leiðbeiningum NICE (National Institute for Health and Clinical Exellence) (NICE, 2010). Leiðbeiningarnar eru ætlaðar heilbrigðis- starfsfólki á sjúkrastofnunum og þær lýsa leiðum til að fyrirbyggja, greina og meðhöndla óráð. Sérstök áhersla er lögð á fyrirbyggingu óráðs með íhlutun án lyfja. Leiðbeiningarnar ná ekki til barna yngri en 18 ára, sjúklinga í lífslokameðferð eða þeirra sem eru í fráhvarfi vegna áfengis eða vímuefna. Þær eru aðgengilegar á vef Landspítala.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.