Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Qupperneq 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Qupperneq 54
fólkið10/11 Umræðan Um styttingu vinnuvikunnar er orðin háværari hér á landi og er orðin að veruleika í þeim löndum sem við berum okkur gjarnan við. En er stytting vinnuvikunnar raunhæfur möguleiki í heilbrigðis- kerfinu? Gæti það verið lausnin á skorti á hjúkrunarfræðingum í íslensku heilbrigðiskerfi? Stytting vinnuvikunnar er raunhæfur kostur í íslensku heilbrigðis- kerfi að mati Ólafs G. Skúlasonar, formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Lagt hefur verið fram frumvarp um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku í 35 stunda vinnuviku og í kjölfar tilraunaverkefnis, sem staðið hefur í tæpt ár hjá Reykjavíkurborg, er komin fram viljayfirlýsing frá stjórnvöldum þess efnis, að sögn Helgu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra BSRB, en hún er í stýrihóp verkefnis- ins. Ólafur telur að fleiri hjúkrunarfræðingar myndu velja það að vinna fullt starf ef af þessu yrði, en um áttundi hver hjúkrunar- fræðingur er í skertu starfshlutfalli og flestir vinna 80% starf. „Ég tel góðar líkur á að hjúkrunarfræðingar, sem hafa horfið frá störfum vegna vaktaálags, muni snúa til baka ef vinnuvikan yrði stytt. Þannig yrði mönnunin á vöktum betri og minni þörf á breytilegri yfirvinnu.“ Jafnframt segir hann að með styttingu vinnuvikunnar muni álag á hvern og einn hjúkrunarfræðing minnka og þar af leiðandi fækka þeim sem eru í veikinda- leyfum, til að mynda vegna stoðkerfisvandamála. Minni veikinda forföll og lægri launa- kostnaður með styttri vinnuviku Hjá Karólínska sjúkra- húsinu í Stokkhólmi var brugðið á það ráð að stytta vinnuvikuna niður í rúmar 32 stundir og greiða full laun til að bregðast við skorti á hjúkrunar- fræðingum og sjúkraliðum. Vonir standa til að veikindaforföll minnki í kjölfarið og lækki þannig launakostnað. Ákvörðunin hefur þegar skilað góðum árangri. Hér á landi, líkt og víðast hvar annars staðar, Stytting vinnuvikunnar ein og sér myndi ekki leysa allan vanda að mati Ólafs en „það myndi tví- mælalaust gera vinnu umhverfið og starfið meira heillandi fyrir alla og skila sér vonandi í enn fleiri hjúkrunarfræðingum til framtíðar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.