Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Page 5

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Page 5
Á flæðisviði eru fjölmargar fagstéttir sem sérhæfa sig í meðferð og umönnun eldra fólks; hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, læknar, sérfræðingar í öldrun ar lækningum, sérfræðingar í öldrunarhjúkrun, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfar, félagsráðgjafar, næringar­ fræðingar, sálfræðingar, prestar og fleiri. Meginmarkmið þeirra sem starfa við öldrunarþjónustu á flæðisviði er að veita eldra fólki meðferð og umönnun sem eflir færni þess, sjálfstæði og lífsgæði. Leitast er við að styðja eldra fólk í því að búa sem lengst heima þrátt fyrir veikindi eða færnitap, styðja aðstandendur og tryggja viðeigandi heimaþjónustu. Á sviðinu vinna fagstéttir auk þess öflugt rannsóknar­, nýsköpunar­ og þróunarstarf í þágu aldraðra og tekið er á móti fjölda nemenda frá háskólum og öðrum menntastofnunum. FLÆÐISVIÐ LANDSPÍTALA UMHYGGJA • FAGMENNSKA • ÖRYGGI • FRAMÞRÓUN

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.