Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Side 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Side 39
39 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA Hægðtregða meðal aldraðra, orsakir, einkenni og ráð Lokaorð Eins og fram hefur komið er hægðatregða verulegt vandamál meðal aldraðra. Margar ástæður liggja þar að baki. Skoða verður hvern einstakling og undirliggjandi orsakir fyrir vandanum og sníða hjúkrunaráætlun sam- kvæmt því. Síðan þarf að velja leiðir sem rætt hefur verið um hér að framan þannig að sem bestur árangur náist fyrir skjólstæðinga okkar. Hærri lífaldur leiðir til aukinna og stærri heilsuvandamála og kostnaður heilbrigðiskerfisins eykst. Hin fullkomna hægðameðferð er sennilega ekki til. Við þurfum kannski stundum að líta út fyrir rammann og reyna nýja hluti. Óhefðbundnar aðferðir eru athygliverðar og áhugavert væri að gera innlendar rannsóknir á árangri þeirra við hægðatregðu hjá öldruðum. Gæti verið að við ættum að skoða ristilnuddið og aðrar nýjar aðferðir í stað hinna hefðbundnu eða sem viðbót? Í síbreytilegum heimi þurfum við stöðugt að endurmeta hlutina samkvæmt reynslu okkar og þekkingu. HEIMILDASKRÁ Cherniack, E. P. (2013). Use of comlementary and alternative med- icine to treat constipation in the elderly. Geriatrics Gerontology International, 13, 533-538. De Giorgio, R., Ruggeri, E., Stanghellini, V., Eusebi, L. H., Bazzoli, F., og Chiarioni, G. (2015). Chronic constipation in the elderly: A primer for the gastroenerologist. BMC Gastroenerology, 15,130. Enders, G. (2015). Þarmar með sjarma. (Rakel F. Björnsdóttir þýddi.) Reykjavík: Veröld. Fosnes, G. S., Lydersen, S., og Farup, P. G. (2012). Drugs and constipation in elderly in nursing homes: What is the relation? Gastroenterology Research and Practice, 2012, 290231. Fosnes, S. G., Lydersen, S., og Farup, G. P. (2011). Effectiveness of laxatives in elderly: A cross sectional study in nursing homes. BMC Geriatrics, 11, 76. Gandell, D., Straus, S. E., Bundookwala, M., Tsui, V., og Alibhai, S. M. (2013). Treatment of constipation in older people. Canadian Medical Assoc Journal, 185(8), 663-670. Hsieh, C. (2005). Treatment of constipation in older adults. American Family Physician, 72, 2277-2285. Huang, T.-T., Yang, S.-D., Tsai, Y.-H., Chin, Y.-F., og Tsay, P.-K. (2015). Effectiveness of individualised intervention on older residents with constipation in nursing homes: A randomised controlled trial. Journal of Clinical Nursing, 24(23-24), 3449-3458. Lyfjastofnun (e.d.). Lyfjaupplýsingar - Sérlyfjaskrá. Sótt 25. október 2015 á http://www.lyfjastofnun.is. Roque, M., og Bouras, E. P. (2015). Epidemiology and management of chronic constipation in elderly patients. Clinical Interventions in Aging, 10, 919-930. Tabloski, A. P. (2014). Gerentological Nursing (kafli 22). New Jersey: Pearson Education. Tack, J., Lissner, S. M., Stanghellini, V., Boeckxstaens, G., Kamm, M. A., og Simren, M. (2011). Diagnosis and treatment of chronic constipation: A European perspective. Neurogastroenterologi and Motility, 23, 697-710. WebMD (2016). Bristol Stool Form Scale. Sótt á http://www.webmd. com/digestive-disorders/poop-chart-bristol-stool-scale. Byrja Enda MYND 2. Ristilnudd. Kviður nuddaður með hringhreyfingum samsíða ristlinum.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.