Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 16

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 16
14 ÞÁTTUR AF JÓHANNESI STERKA hann þá ekki leggja af stað aftur og varð ekki af utanförinni. Eftir það bjó hann á Skáldstöðum í mörg ár. Var hann talinn hraustmenni hið mesta. Hagyrðingur var hann góður, en flest mun nú týnt, er hann orti. — Eitt sinn féll skriða á túnið nálægt bænum á Skáldstöðum ; þá gerði Jóhann vísu þessa: Á Skáldstöðum væri skemmtilegt að búa, ef þar væri ekki hætt öllu, sem að lífs er fætt. Eitt vor kom hann prestlambi í rekstur til sókn- arprests síns á eldadegi; skrifaði hann vísu þessa á spjald, sem hann festi á milli horna gemlingsins: Á Skáldstöðum eg hef dvalið alla þessa vetrartíð; mig hefur Jóhann illa alið. úti er loksins þetta stríð. 2. Frá Jóhannesi sterka. Dóttir Jóhanns á Skáldstöðum hét Helga. Hún giftist manni þeim, er Jóhannes hét, Jónsson, Magn- ússonar, er bjó í Kálfagerði í móðuharðindunum. Sonur þeirra, Jóhannes, sem kallaður var hinn sterki, var fæddur á Möðruvöllum í Eyjafirði 16. nóv. 1834. ólst hann upp með foreldrum sínum, þar til er faðir hans lézt, en Helga móðir hans giftist eftir það Sveini Jónssyni og bjuggu þau síðar í Hvassafelli. Mun Jóhannes hafa verið hjá þeim fram á fullorð- insár, því að þar var hann talinn til heimilis, þegar hann kvæntist konu sinni, Kristínu Benjamínsdótt- ur, haustið 1868. Skömmu síðar mun hann hafa byrjað búskap á DVergsstöðum í Grundarsókn, en fluttist þaðan að Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi á árunum 1874—80. Bjó hann þar til ársins 1892. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.