Gríma - 24.10.1932, Síða 17

Gríma - 24.10.1932, Síða 17
ÞÁTTUR AF JÓHANNESI STERKA 15 flutti hann að Hrísum og var þar á vegum bróður síns, Jóns í Hleiðargarði, er þá hafði hálfa Hrísa með. Þar andaðist Kristín kona Jóhannesar sumarið 1897. Jóhannes var mikill vexti sem afi hans, þrekvax- inn, mikill um herðar og þykkur undir hönd; háls- inn stuttur og mjög digur. Fremur þótti hann þung- ur til vinnu, en margra ígildi, þegar hann lagði hönd að verki. Formenn á hákarlaskipum kepptust um að fá hann, því að hann var sjómaður góður og óbilandi til allra harðræða. Á yngri árum var hann mörg vor í hákarlalegum og sjóróðrum á ýmsum stöðum við Eyjafjörð. Jóhannes var maður dagfarsgóður og hæglátur, en skapmaður var hann mikill, þótt hann jafnan stillti sig vel. — Fátækur var hann alla æfi og heimilis- ástæður hans því oft erfiðar. Fara hér á eftir nokkrar sagnir af Jóhannesi; eru sumar þeirra ritaðar eftir sjálfs hans sögn, en aðr- ar hafðar eftir kunnugum mönnum. 3. Yiðureign við Flandra. Eitt vor var Jóhannes við sjóróðra á Hjalteyri. Lágu þar Flandrar á skútu rétt upp við land. Á eyr- inni var staddur Vigfús Gíslason, sem síðar bjó lengi í Samkomugerði í Eyjafirði (f 1897); hann var son- ur séra Gísla í Vesturhópshólum og Ragnheiðar Vig- fúsdóttur Thórarensens, en bræður Vigfúsar voru þeir Árni sýslumaður í Skaftafellssýslu, séra Skúli á Breiðabólstað og Gísli, seinni maður Skáld-Rósu. Var Vigfús nokkuð drukkinn, enda var hann fremur öl- kær alla æfi; vildi hann endilega fara fram í dugg- una til þess að fá vín hjá Flöndrum, en sjómenn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.