Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 26

Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 26
24 ÞÁTTUR AF JÓHANNESI STERKA þar hjá í hóp og hlógu dátt að aðförum Bjarna. Rauk hann að þeim með skömmum og fúkyrðum. Gekk þá fram einn af Skagfirðingum, mikill maður og þrek- inn, þreif til Bjarna og rak hann niður fall mikið; lét hann kné fylgja kviði og fór illa með hann. Æpti Bjarni þá og hét til fulltingis sér á sveitunga sína, sem þar voru við sláturstörf. Var Jóhannes sterki einn meðal þeirra. Kom hik á menn og litu allir til Jóhannesar, en hann snaraðist þangað sem viður- eignin stóð. Hlupu þá Skagfirðingar til og vildu hefta för hans, en Jóhannes skaut þeim frá til beggja hliða, þreif síðan til þess, sem ofan á Bjarna lá og hnykkti honum til sín, svo að Bjarni varð laus. Bað Jóhannes Skagfirðinginn að gæta þess, sem hann gerði og væri ómannlegt að níðast á lítilmagna. Brást Skagfirðingurinn reiður við og kvað engan hafa gerzt svo djarfan fyrr að leggja hendur á sig, en að þá væri illa komið ætt Hrólfs sterka,*) ef hann gæti ekki rétt sinn hlut. Réðist hann þegar á Jóhann- es; var hann viðbúinn og tók heldur sterklega á móti. Urðu þar skjót umskifti, því að Jóhannes þreif Skag- firðinginn á loft, hljóp með hann nokkurn spöl og steypti honum á höfuðið ofan í ámu mikla, er stóð þar skammt frá. Gekk hann siðan til sveitunga sinna og hélt áfram slátruninni eins og ekkert hefði í skor- izt. 10. Ætilok Jóhannesar og getið ættingja hans. Þess er áður getið, að Jóhannes missti Kristinu konu sína á Hrísum árið 1897. Skömmu síðar varð hann þur*famaður og var á ýmsum bæjum í Saurbæj- *) Hér mun vera átt við Hrólf lögréttumann, sem bjó á Álf- geirsvöllum í Skagafirði á seinni hluta 16. aldar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.