Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 33

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 33
HVÍTEYRI 31 þar gengust þeir enn á langa stund, mátti lengi vel ekki á milli sjá, hvor sigra mundi, en svo lauk þeirra viðskiftum, að hvítabjörninn féll dauður niður. Var hann allur rifinn og tættur eftir broddana í hófum Brúns, sem sumstaðar höfðu rifið hann á hol. Það er af Brún að segja, að hann gekk sár og móður af fundi þessum, því að fast hafði bangsi lagt hramm- ana að síðum hans, svo að allur var hann marinn, meiddur og blóðrisa. Komst Brúnn með herkjum heim að húsinu, en þar féll hann dauður niður. — Ekki er þess getið að fleiri bjarndýr hafi heimsótt Jón bónda á því ári. Eyrin, þar sem hvítabjörninn lét líf sitt, var kennd við hann og kölluð Hvíteyri; heldur hún því nafni enn í dag, en nú er hún orðin mjög grasi vaxin. 5. Dauði Jéhaunesar í Hofstaðaseli. (Eftir handriti Hannesar Ó. M. Berglands(?). Sögn Jóns blinda Jónssonar). Fyrir og um miðja nítjándu öld bjó Jóhannes Jóns- son hreppstjóri í Hofstaðaseli í Skagafirði. Kona hans hét Inga, dóttir Jóns bónda í Merkigili. Þeim hjónum er lýst þannig, að þau hafi verið öðrum til fyrirmyndar í allri háttprýði og dugnaði; unnust þau hugástum og voru samhuga í hverju því, sem til góðs mátti leiða. Bæði voru þau svo fríð sýnum, að til var tekið; einkum var það almannarómur að Inga væri allra kvenna fríðust þar um slóðir, á meðan hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.