Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 42

Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 42
40 SAGAN AF GRINDAVÍKUR-ODDI einn af hásetum Hafliða tekinn og lagður niður við bútinn. Sté skipverji eggjárninu á háls honum og tók þegar af höfuðið, en búknum var varpað út af borðstokknum. Voru þeir félagar teknir þannig hver af öðrum og afhöfðaðir og að lokum hlaut Haf- liði bóndi sömu afdrif. Þegar Oddur sá föður sinn drepinn, komáhann berserksgangur, greip hann fork einn mikinn, er þar lá, og fór að berja á skipverjum; hrukku þeir undan í fyrstu, en svo sóttu þeir að honum í ákafa og svo lauk þeirra viðureign eftir langa stund, að Oddur féll af mæði og lá í ómegni eftir á þilfarinu. Vissi hann ekki af sér um hríð, en þegar hann kom til sjálfs sín aftur, var hann stadd- ur aftur á lyftingu og stóðu tveir skipverjar yfir hon- um með vopnum, en ekki gerðu þeir til hans. Náði Oddur sér bráðlega, en ekki þorði hann sig að hreyfa; var hann þá tekinn og bundinn rammlega og skilinn eftir aleinn til næsta morguns. Þá færði lítill drengur honum mat og drykk; en það sem eftir var dags lá Oddur án þess að nokkur kæmi til hans. Þegar liðið var á nótt, kom maður inn til hans; sá hafði skriðljós í hendi, og kenndi Oddur þar hinn sama mann, sem vegið hafði föður hans og félaga. Hann hvessti augun á Odd, en Oddur lét sér hvergi bregða og horfði í móti svo sem ekkert væri. Þegar þeir höfðu horfzt þannig í augu um hríð, leysti mað- ur þessi böndin af höndum Odds, en fætur hans voru bundnir sem áður. Síðan gekk maðurinn burt, en kom aftur að vörmu spori með kjöt á fati og jurta- rætur, benti Oddi að matast og tók hann því boði. Síðan bar hann Oddi drykkjarhom mikið og gaf honum að drekka. Eftir það lagðist hann út af við hlið Odds og sváfu þeir þannig af til morguns. Bar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.