Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 52

Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 52
50 HULDUKONAN í SKÖKHÓL 10. HDldukonan í Skökhól. (Eftir handriti Sigluvíkur-Jónasar). Grund í Svarfaðardal, þar sem Þorsteinn svörfuð- ur bjó, hefur frá fyrstu tíð þótt kostajörð; einkum hefur hún grasnytjar fram yfir aðrar jarðir þar í grennd, og munu þær þó vera rýrari nú en áður var. Þó er galli mikill á jörðinni. Landslagi er þannig háttað, að fyrir ofan bæinn er afarbrött fjallshlíð, er nær alla leið ofan að túninu, og er það einnig í nokkrum halla. Fyrir ofan hlíð þessa er lítill hjalli, og svo f jallsbratti þar upp af, en í lægð á hjalla þess- um er tjörn, sem Nykurtjörn heitir; er það forn tru, að í henni hafi nykur aðsetur sitt. Þykir tjörn þessi vera með óeðlilegum hætti, því að í leysingum á vor- in tekur ekki ís af henni sem öðrum vötnum, heldur miklu síðar. Hleypur þá loks ólga í tjömina, brotna og losna stórir jakar og ryðst flóðið fram úr þröngu klettagili niður fjallshlíðina, svo að túnið og bærinn á Grund eru í mesta voða fyrir ísruðningi og grjót- burði. Má búast við þessum ósköpum á hverju vori og þarf oft á liði að halda til þess að bægja rennsl- inu norður fyrir túnið; hefur þó ekki verið hægt að verja túnið norðanvert fyrir talsverðum skemmdum. Fyrir neðan gilið er dálítil öldótt bunga; hefur grjót- skriðan runnið báðumegin við hana skammt fyrir of- an túnið og saman aftur fyrir neðan. Bunga þessi er kölluð Tunga. í henni er nær töðugæft gras, en svo hefur jafnan sagt verið, að ekki mætti nytja hana til sleegna, því að af því mundu vandræði hljót-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.