Gríma - 24.10.1932, Síða 56

Gríma - 24.10.1932, Síða 56
54 J6N Á SKJÖLDÖLFSSTÖÐUM OG HULDUKONAN ar. Bar þá margt á góma og var meðal annars far- ið að tala um það, hvort huldufólk mundi vera til. Voru mjög skiftar skoðanir um það, en hver lagði það til málanna, er hann þóttist sannast vita. Meðal heimamanna var gamall maður, er Jón hét, greind- ur maður og stilltur. Hann hafði áður búið allmörg ár á Skjöldólfsstöðum og verið góður bóndi, en var þá fyrir löngu hættur búskap og kominn til annara. Jón hafði þagað á meðan á kappræðu þessari stóð, en þegar aðrir voru þagnaðir, tók hann til máls á þessa leið : Eg hefi frá fyrstu hallazt að þeirri skoðun, að huldufólk sé til; hef eg dálitla íæynslu fyrir mér í því efni. Eg bjó hér á Skjöldólfsstöðum nokkur ár með fyrri konu minni og missti hana hér, eins og þið vitið. Síðan bjó eg hér enn nokkur ár með ráðs- konu. Nálægt tveimur árum eftir það er eg missti konu mína, bar svo við einn dag snemma á jólaföstu, að eg var staddur í fjóstóft og var að leysa hey handa kúm mínum. Heytóft þessi var áföst við fjós- ranghalann og mátti ganga úr henni inn í fjósið eða, út um ranghalann. Eg stóð í geil í tóftinni, en fyrir framan mig var gat á þaktorfinu og lagði þar inn nokkra birtu, svo að eg sá vel til að láta heyið í meis- ana. Þegar eg var að þessu starfi, heyrði eg að geng- ið var um ranghalann inn í tóftina og staðnæmzt skammt frá mér, þar sem birtan var fremur dauf. Eg leit upp og sá að þar stóð kvenmaður, í meðallagi á vöxt og föl í andliti. Hún ávarpaði mig og sagði: »Sæll vertu nú, Jón minn«. Eg tók þessu vel og svar- aði: »Þú heilsar mér með nafni, en eg þekki big ekki, eða hver ertu og hvað ertu að fara?« »Eg er nú ekki langt að«, svaraði hún, »og erindið er við þig«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.