Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 60

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 60
58 HULDUSTÚLKA KALLAR Á PERJU stúlka, ung og fögur. Kveður hún Helgu vel og blíð- lega og þakkar henni með mörgum fögrum orðum fyrir það, að hún hafi ferjað sig yfir fljótið daginn áður því að í ferjunni hafi hún verið, þó að Helga srei hana ekki. »Eg er huldukona«, mælti hún, »og á heima í Grásteini, sem er austur á Fljótsheiði, en nú er eg í heimboði hjá frændfólki mínu í Sexhóla- gili. — Skilja nú leiðir okkar og far þú heil og vel«. Þá hvarf huldukonan og sá Helga hana aldrei framar. 18. LjúflingS'Bjarni. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Bjarni er maður nefndur. Hann átti lengi heima á Kálfborgará í Bárðardal. Bjarni var fríður maður sýnum, gáfaður vel og þótti hið mesta mannsefni. Svo bar við einn dag að sumarlagi, að hann fór að heiman til þess að ganga við fé á Fljótsheiðinni; vissu menn það síðast til hans, að hann var kominn upp á Kálfborgarárdal, sem þar er í heiðinni, en eftir það vissu menn ekkert, hvað af honum hafði orðið. Leið svo allt sumarið og fram á haust, að ekki kom Bjarni aftur. Á Kálfborgarárdal er dálítið fjall, sem gnæfir yfir öll fell og ása í nágrenninu; er þaðan út- sýni fagurt yfir heiðar og dali, og sést þaðan alla leið út á Skjálfanda. Fjall þetta heitir Kálfborg og ber nafn af kálfum tveim, sem gengu þar af árlangt i fornöld; þá átti Arndís húsfreyja, sem fyrst byggði á Arndísarstöðum. Eru góðir landkostir í kringum borgina; eru björg og klettar sunnan í henni, en rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.