Gríma - 24.10.1932, Síða 65

Gríma - 24.10.1932, Síða 65
>FJANDINN VILL NO FINNA ÞIG« 68 fjandans. Benedikt fór sér hægt og var heima um stund; heyrðu menn hann þá fara með vísu þessa: >Á eg- að vera eða fara, eða gera hvað? Á eg að þéra þenna hara þegar eg fer af stað?« Eitthvað fór þó Benedikt burtu um daginn; en þegar leið að háttatíma um kvöldið, kom hann aft- ur; var þá Magnús háttaður. Benedikt gekk að rúmi hans og sagði: iFjandinn vill nú finna þig fyrr en rennur dagur; hann vildi’ ekki hafa mig, honum þótti eg magur«. Benedikt var kyrr á Eyrarlandi eftir sem áður. (Saga þessi er áður prentuð í Sagnakveri Bjöms Bjarna- sonar frá Viðfirði, fyrra hefti, bls. 87—88, en þar er hún bjöguð og' vantar í hana). Í5. Úskastunðln. (Eftir handriti Jakobs Hálfdanarsonar frá Húsavík, 1907. Sögn Sigurbjargar Gunnarsdóttur, Syðsta-húsi á Akureyri). Seint á átjándu öld var á heimili einu á Skaga- strönd stúlka nokkur vel hálfvaxin, er Sólveig hét; var hún þar búfjársmali, en gekk þó líka að hey- vinnu á daginn. — Einu sinni kom stúlka þessi frá smölun til annara vinnukvenna á engjunum. Sagðist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.