Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 66

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 66
64 ÓSKASTUNDIN hún þá hafa verið svo heppin að komast undir end- ann á friðarboganum og hafa notað óskastundina. Stúlkurnar spurðu hana þá, hvers hún hefði óskað. »Eg óskaði þess«, svaraði hún, »að eg yrði kaup- mannskona, og fengi nóg efni og frjálsræði til að gera gott«. Stúlkunum þótti næsta broslegt, að þessi umkomulausi vesalingur skyldi hugsa svo hátt og lá við að kíma að henni. Þegar Sólveig var fullorðin, réðist hún til vistar norður á Akureyri. Hún giftist þar beyki nokkrum, sem Jón hét, og áttu þau son, Níels að nafni; af hon- um er margt fólk komið, bæði vestan hafs og austan. — Samvistir Jóns og Sólveigar urðu skammar, því að hann dó fáum árum síðar. Þá giftist hún aftur verzlunarþjóni á Akureyri, er hét Baagöe. Hann varð síðar verzlunarstjóri örum & Wúlffs verzlunar á Húsavík. Mátti þá kalla að ósk smalastúlkunnar á Skagaströnd væri uppfyllt. Sólveig þótti merk kona, góðgerðasöm og mikil- hæf. Dóttir þeirra hjóna var frú Jakobína, kona doktor Jóns Hjaltalíns landlæknis. 16. „Hverjum Oddinum fiá, drottinn minn?” (Handrit Jónasar Rafnars. Sögn frú Þórunnar Stefáns- dóttur). Biskup nokkur í Skálholti var mjög guðhræddur og gerði á hverju kvöldi bæn sína í dómkirkjunni. Ráðsmaður staðarins hét Oddur, og fjósastrákurinn hét sama nafni. Biskup átti dóttur uppkomna, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.