Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 68

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 68
66 PRESTURINN OG BÓNDINN F>ÖLKUNNUGI ur maður og ókvæntur; var hann að mörgu leyti vel gefinn maður, en sá var brestur á ráði hans, að hann þótti nokkuð mikið upp á kvenhöndina. Presti leizt forkunnarvel á bóndadóttur og hafði allan hug á að komast í sem nánastan kunningsskap við hana. Einu sinni seint á vetrardegi kom prestur í húa- vitjun til bónda; var honum boðið að spila um kvöld- ið og gista um nóttina, og tók prestur boðinu glað- lega. Spiluðu þeir bóndi og prestur fram eftir kvöld- inu, en í vökulok spurði bóndi, hvort prestur vildi heldur sofa frammi í stofu eða inni í baðstofu. Svo var húsum háttað, að hjónin sváfu í litlu herbergi inn af baðstofu, en í fremri enda baðstofunnar s\af bóndadóttir í lokrekkju. Kaus prestur að sofa inni í baðstofunni og var vísað til rúms, er stóð gagnvart lokrekkju bóndadóttur; hugsaði hann sér gott til hreyfings að ná fundi stúlkunnar um nóttina, þar sem svo skammt var á milli þeirra. Þegar ljós voru slökt og líkindi voru til að allir væru sofnaðir, brölti prestur á fætur og hugðist að laumast hægt yfir í lokrekkjuna; þreifaði hann sig áfram í myrkrinu, en villtist brátt og vissi ekki, hvert hann fór. Bjástraði hann lengi í ógöngum, þar til er hann loksins kom að háum trjám; héngu hin gimilegustu aldin á grein- um þeirra, svo að prest sárlangaði í þau og fór að klifra upp í trén til þess að ná í aldinin. Um nóttina vaknaði bóndi, hnippti í konu sína og bað hana að fara fram og sækja eld í pípuna sína. Konan fór fram í eldhús og fór að róta undir fel- hellunni eftir köggli, en heyrði þá þrusk fyrir ofan sig og leit upp. Sá hún þá hvar maður sat uppi í eld- húsbitanum og var að sjúga kálfsiður. »Hver fjand- inn er þarna?« spurði konan, »— eða er sem mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.