Gríma - 24.10.1932, Síða 72

Gríma - 24.10.1932, Síða 72
70 HJALLA-ÞULA 18. Hjalla'þula. (Handrit Baldvins Jónatanssonar). Kátt var á Hjalla krökkunum hjá, — en krummi var í felum glugganum á, krummi var í felum, en krunkaði þó, kunni hann að segja meira en nóg, kunni hann að segja, en hver skildi hann? Kerling ein þar gömul á snældu sína spann, kerling ein þar gömul sem kunni fuglamál kynngisfull og göldrótt, með þeygi góða sál; kynngisfull og göldrótt hún kjassa hrafninn tók, krummi fór að garga og vængi svarta skók; krummi fór að garga og kom um gluggann inn, kerling varð því fegin og sagði: »Velkominn«. Kerling varð því fegin og fítonsanda með flaug þá upp í loftið, í hrafn hún breytast réð, flaug þá upp í loftið og fylgdist krummi með, einn varð þar á endir, að enginn fékk þau séð; einn varð þar á endir, hún aldrei framar sást, en listin hennar ljóta líka seinna brást, listin hennar ljóta var lánuð öðrum frá. Risi bjó í bergi, sem birtir söguskrá; risi bjó í bergi, sem beima meiddi’ og drap, kerlingunni kenndi kynngi og galdraskap, kerlingunni kenndi að kætast mest við sig. Ungur gekk hann Áskell inn um fjallastig; ungur gekk hann Áskell upp í hamragil. Huldukona sló þar hörpu sinnar spil; huldukona sló þar hjartnæmt töfralag;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.