Gríma - 01.09.1943, Síða 17

Gríma - 01.09.1943, Síða 17
Gríma] SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN 15 kemur sendingin að þeim og lætur dólgslega.1) Magnús var skyggn. Stefndi hann þegar móti sendingunni og mælti einbeittnislega fram vísu þessa: „Þú hefur ei hér að gjöra grand, guð því hjá mér stendur, en farðu aftur og finndu hann Brand, fyrst frá honum varstu sendur." Sendingin sneri þegar frá þeim og vestur, og er mælt, að Brandur þessi hafi dáið snögglega liina sömu nótt. Var álitið, að hann mundi á sjálfs sín bragði fallið hafa. h. Séra Magnús og draugurinn. Þá er séra Magnús var prestur að Tjörn, var kerling ein til heimilis í Tjarnarkoti, er Guðrún hét. Hún var nokkuð einræn í skapi. Oft kom lnin heirn að Tjörn og þá greiða hjá presti og konu hans, einkum þó á jólum. Var hún þar þá oft sem heimagangur. Guðrún lézt skömmu fyrir jólin vetur einn. Gengu þá hríðar og ótíð mikil. Þegar hún skyldi jarðsetjast, var dimm- viðurshríð. — Mjög þótti bera á reimleika eftir kerl- inguna, og þóttust menn sjá svip hennar bæði á lieim- ili hennar og á Tjörn. Á jólanóttina, þá er fólkið á Tjörn var inn setzt, voru rekin högg mikil ofan í baðstofuþekjuna og eins yfir göngunum. Fóru þá synir prests út að forvitnast um, hverju þetta sætti, en sáu ekkert til tíðinda. Prest- ur svaf uppi í baðstofulofti, og er það ljóst af eftirfar- andi stökum, að liann hefur talið sig verða fyrir aðsókn kerlingarinnar: ]) Handritið: óðslega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.