Gríma - 01.09.1943, Síða 19

Gríma - 01.09.1943, Síða 19
Gríma] SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN 17 „Allar vammir æfandi, öllum var til skaða, — hátt mun gjamma í horngrýti Hallgerður bölvaða." Þá kvað Magnús, til að láta Svein frétta: Enginn hafi það eftir mér, ekki heldur lofa eg víf; — en máske hún hafi séð að sér og siðan fengið eilíft líf. Ekki er víst, að svo það sé samt, þótt héldi vitur mann, að hafi lent í horngrýte Hlíðarenda bústýran. Þá er Magnús var á Grund, lét sýslumaður reisa þar stofu rnikla og forkunnar væna, eftir því sem þá gjörð- ist, því að þá voru stofur fátíðari en skálar. Gortaði sýslumaður oft af smíðinni. Einn morgun, þá er sýslu- rnaður kom í stofuna, sá hann vísu þessa ritaða á bit- ann: Ekki stæra þarftu þig, þitt er stolta geðið kaus; almúginn hefir upp byggt mig, ekkjur og börnin föðurlaus. Þá er sýslumaður Iiafði lesið vísuna, er mælt, að hann hafi sagt: „Magnús hefir verið að núna.“ — Stendur stofa þessi á Grund enn í dag, 1884. Sigríður [Stefánsdóttir] húsfrú á Grund og Magnús elduðu oft grátt silfur saman. Var hún stærilát, stórorð og svinn í meira lagi. Lét Magnús þá oft fjúka í kveð- lingum. Einhverju sinni þurfti Magnús að ferðast skammt burtu og spurði eftir skóm sínum, en þeir fundust ekki. Þjónusta hans sagði liúsfrú Sigríði frá, 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.