Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 27

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 27
Gríma] SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN 25 hann mun fæðast hér um kring Hárs úr kvinnu maga. — Einu sinni var mikil ekla á vínföngum. Þá gjörði séra Magnús þessa vísu: Þykir mér nú stinga í stúf og stækka hryggðar bollinn; vín ei fæst að vökva úf, svo virða hlaupi i kollinn- og eigi það sjálfur skollinn. Prestur bað eitt sinn Rögnvald bónda á Hóli um skiprúm handa vinnumanni sínum með stöku þessari: Á síldarfrón, ef svo við ber, að súðaljóni hrundið er, eitt mitt hjón um ufsahver er mín bón að flytjið þér. Þessa stöku orti prestur eitt sinn á manntalsþingi: Það höfðingjum þenkja ber, þegar pyngjan kúfuð er, — á efsta þingi eins og hér ekki klingja dalirnir. Fyrir ofan Bakka var kot það byggt, sem Bakkagerði heitir, en er nú (1884) í eyði. Þar í grennd er fen eitt, er stúlka átti að hafa drukknað í, og þótti svipur henn- ar vera þar á sveimi og glettast við menn, er um þjóð- veginn fóru þar fram hjá. Prestur kom eitt sinn frá Urðum í haustmyrkri og reið þarna um og kvað: Endast dagur, eg það finn, eitthvað er nú á ferðum; drottinn leiði drösulinn minn. Dimmt er á Bakkagerðum. i) Líklegt, að hér vanti i vísuna. — J. Jóh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.