Gríma - 01.09.1943, Side 31

Gríma - 01.09.1943, Side 31
Gríma] SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN 29 sem Anna hét Guttormsdóttir. Hún var greind vel og í miklu áliti. — Einu sinni bar hann upp fyrir henni gátu þessa: Ráddu hvað eg rauðleitt sá á Rögnis kvendi, jó í morgun þá eg þandi; — það lá niðri í bakkalandi. Á það srníði listilcgt eg lengi horfði. Einn þjóðsmiður grip þann gerði, get eg hans líki enginn verði. Virðar kenna víða í sveitum við hljóðfæri og til fagurs farða bera. I'æðuna líka á má skera. — Séra Magnús kvað unr Jón Sigurðsson, bónda á Urðum: M æ t u r, mætur maður á Urðum, Jón. L æ t u r, Iætur ljúfur að margra bón. G e f u r, gefur Guðs voluðum oft verð. — H e f u r, hefur hann undir væna jörð. Kveðið í Urðakirkju í vetrarkulda: Kuldinn stór gjörir bláan bjór á bókaþór við morgunslór; kraftur er sljór, en fjörið fór, frjósa skór í Urða kór. — Eftir nressuna kvað prestur: 1 manna sýn það mór á hrín, megnið dvín og harkan fín; eyðist pin, því auðarlín Elín mín gaf brennivín.

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.