Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 34

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 34
32 SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Gríma að mér sóttu þrjótar þá þrír af Satans hálfu. Uppi i lofti léku sér líkt sem eldibrandar; þetta gaman þótti mér; — það voru skozkir fjandar. Tjarnartjörn var ísi lögð, en þó veikum. Var nú sem presti væri vamað að ríða beggja megin tjarnarinnar og heim að Tjörn. Þá er mælt, að prestur hafi sagt: „Áfram þá í drottins nafni!“ og hleypt síðan Móaling sínum þvert yfir ísinn, þótt veikur væri, og sakaði ekki. Var þó ísinn ekki mannheldur. Séra Magnús gifti mann þann, er Jón hét Geir- mundsson. Hafði hann áður verið kvæntur og samið illa við þá konu. Þegar prestur kvaddi bónda, kvað hann við hann vísu þessa: Geirmundsson góður Jón, gjörðu þá mína bón, fyrst Svanlaugu cg þér seldi og saman í hjúskap felldi: Agaðu hana í orðum, en ei sem Steinunni forðum. Svo er sagt, að þá er séra Magnús þjónaði Stærra-Ár- skógi, færi einn sóknarmanna Iians til og vekti upp draug þar í kirkjugarðinum, en liefði hitt á móður sína. Varð maðurinn örvita af hræðslu, er hann varð þess vís, hvernig til hafði tekizt, og vildi nú fyrir hvern mun koma kerlingu niður aftur, en gat ekki við hana ráðið. Prestur lá inni í rúmi sínu, en gat ekki sofið. Gekk liann þá út og sá, hvað um var að vera. Hjálpaði hann nú manninum að koma kerlingu niður, en samt fylgdi kerlingin syni sínum ávallt eftir það. Einu sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.