Gríma - 01.09.1943, Page 38

Gríma - 01.09.1943, Page 38
36 SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Gríma 1. Vasaglasið. Fyrir utan Urðir sér fyrir tóttarrústum af litlum bæ, er þar var endur fyrir löngu og hét Gróugerði. — Þar í túninu er stór steinn, og er su trú á, að þar búi huldu- fólk. Hola ein þröng og nær armslöng er inn í stein þenna. — Það er sagt, að prestur hefði þann vana, þá er hann fór til tíðagerða að Urðum, að stinga vasaglasi sínu inn í holuna í steininum og vitja þess þar aftur, þegar hann fór heimleiðis, og væri það þá ávallt fullt af góðu brennivíni. Átti það að vera frá álfunum. m. Atliugasemd. Vísan „Dinnnt mér þótti Dals við á,“ stendur í ísl. þjóðs. Jóns Árnasonar, og er þar ein og eignuð Páli Vídalín, en ættingjar séra Magnúsar og rnargt eldra fólk í Svarfaðardal eignar vísurnar séra Magnúsi og með þeim atburðum, sem liér eru taldir. Garðshorni, 6. 3. ’84. Afritað i febrúar 1943. á Siglufirði. /. B. Jón Jóhannesson.

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.