Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 41

Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 41
Gríma] SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI 39 skaflinn í bakkanum og fram á bryggjuna til mann- anna, sem þar voru. Var það Jón Brandsson og nokkr- ir menn með honum, og báturinn var vélbáturinn Óð- inn, sem Jón átti; hafði hann verið bundinn milli bryggjanna ,en hékk nú þarna í öðru bandinu, og var skjólborð og styttur annars vegar brotnar að mestu. Eg spurði Jón, hvernig á því stæði, að báturinn hefði brotnað svona. „Þú spyrð um það, sem eg get ekki svarað,“ sagði Jón, „en þetta er nú það minnsta, sem að hefur orðið. Sjáðu bátinn hans Júlla og líttu þarna suður eftir.“ Eg sá þá, að vélbátur Júlíusar Jóhanns- sonar, sem einnig hafði verið bundinn milli bryggj- anna, maraði í kafi við bryggjuna, svo að rétt sá á bóg- inn framar með bryggjunni, og virtist hann mjög brotinn. Eg sá nú einnig, að annar uppskipunarbátur Tynesar var horfinn og hafði tekið með sér eina uppistöðuröð af staurum undir bryggjunni, sem hann hafði verið bundinn við. Og þegar rofaði til lítið eitt, sá eg, að allur miðhluti Snorrabryggjunnar skammt fyrir sunnan reis þar á rönd, líkt og henni hefði verið bylt við á hliðina. — Jón og þeir, sem með honum voru þarna, töldu, að allar þessar skemmdir hlytu að stafa af brimi, sem komið hefði um nóttina. — Eg íhugaði þetta og svaraði þeim, að slíkt gæti varla átt sér stað, því að nú væri sjólaust með öllu og eins hefði verið í gærkveldi, enda áttin austan, og þá gæti brims alls ekki gætt fyrir innan eyrina. Þeir héldu því hins vegar fram, að enga aðra sennilega skýringu væri hægt að benda á. Þegar við höfðum rætt um þetta í fimm til tíu mín- útur, bar þar að Kristin Bessason. — „Þetta er nú ekki mikið, sem hér hefur skemmzt," sagði hann, „en þið ættuð að sjá niðri á Oddanum. Þar er hvert smá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.