Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 47

Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 47
Gríma] SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI 45 arflóðið hafði gengið yfir þær allar. Á leiðinni fram eftir sáum við Gunnlaugur, að snjóflóðið hafði hlaup- ið úr fjallinu að vestan ,skammt fyrir framan túnið í Efri-Höfn, niður yfir veginn og niður undir sjó. Ekki var það kraftmikið að sjá, en hafði þó brotið nokkra girðingastaura, og eflaust hefði það unnið skaða á fólki, ef verið hefði þar á ferð, og eins á húsum, ef staðið hefðu á leið þess. Þegar \ ið Gunnlaugur komum á ásendann sunnan \ ið Skútuána, rofaði til nokkur augnablik, svo að við sáurn að verið var að bera manneskju norðan yfir Skriðuna og suður að Árbakka. Var það Hólmfríður Jónsdóttir, ekkja Jóakims Jónssonar í Skútu, og var henni síðast bjargað af fólkinu í Neðri-Skútu. Þegar við komum að Árbakka, fengum við fregnir af því, að öllu Neðri-Skútufólkinu hafði verið bjargað lifandi, og var búið að koma því öllu að Árbakka, en mjög þrekuðu og aðþrengdu. Sérstaklega var sonur hjón- anna, Hermann, tvítugur piltur og mjög harðgjör og þrekmikill, aðþrengdur, og fékk hann ekki rænu fyrr en undir kvöldið. Við Gunnlaugur stönzuðum ekkert í Árbakka, en héldum út eftir. Menn þeir, sem sendir höfðu verið yfir um, voru þar fyrir, ásamt Árbakka- og Landamóta- mönnum. Var nú fyrst vandlega leitað í rústunum, þar sem bær Benedikts hafði staðið. Þar sást ekki örm- ull eftir af bænum, og það var fyrst eftir alllanga leit, að við fundum kjallaraholu, sem hafði verið undir bænum. Við mokuðum hana upp, en þar fannst ekk- ert. — Við Gunnlaugur og tveir menn aðrir gengum svo út að verksmiðjurústunum. Þar sást lítið annað en það, að verksmiðjunni og húsunum öllum, nema nyrzta húsinu og tveim vanhúsum, var öllum gersópað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.