Gríma - 01.09.1943, Síða 56

Gríma - 01.09.1943, Síða 56
54 SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI [Gríraa Var það allkraftmikið, og lá mjög nærri, að það yrði að slysi, því að það féll milli kl. þrjú og fjögur um dag- inn, og karlmenn sumir af Nesi voru að bjarga reka suður í fjöru (Stekkjarvík), þegar það féll. Vildi það til láns, að þeir voru nokkru sunnar en það féll og enginn á leið, þar sem það fór. Hundur hafði farið með þeim og líklega verið á leið heim aftur, er flóðið tók hann. Kom hann seint um daginn heim að Nesi, ruglaður og illa til reika, en ekki lemstraður. Hafði honum tekizt að grafa sig úr flóðinu. — Norðurjaðar þessa snjóflóðs náði norður undir hús Odds Jóhanns- sonar og suður fyrir tún. Flutti það með sér mikið af grjóti og eyðilagði stóran hluta af túninu. Hefur það tekið mörg ár, að hreinsa grjótið burtu, og er því ekki lokið að fullu, þegar þetta er ritað. — Engið sunnan við Staðarhól og í Neðri-Skútu, svo og Neðri-Skútu- túnið stórskenrmdist einnig af grjóti við snjóflóðið. Hefur mikið verið hreinsað burtu af því, en þó er mikið eftir enn, þegar þetta er ritað, enda sumt af því óhreyfanleg stórbjörg. c. Snjóflóðið í Héðinsfirði. Siglfirðingar óttuðust strax um, að slys kynnu að hafa orðið í Héðinsfirði, því að þar er mjög snjóflóðahætt, en þaðan bárust engar fréttir um sinn og eigi fyrr en mánudaginn í páskaviku. Komu þá rnenn þaðan að sækja hjálp og fluttu tíðindi af tveim- ur slysum þar. Vík í Héðinsfirði stendur, sem kunnugt er, austan megin við botn fjarðarins, rétt ofan við fjörukambinn. Beitarhús standa á Sandvöllum, fyrir fjarðarbotnin- um vestan megin Víkuróss, sem fellur úr Héðinsfjarð- arvatni austarlega yfir Víkursand. Kleifar nefnist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.