Gríma - 01.09.1943, Side 63

Gríma - 01.09.1943, Side 63
Gríma] SNJÓFLÓÐIN í HVANNEVRARHREPPI 61 Það voru þannig alls átján manns í Hvanneyrar- sókn, sem fórust í snjóflóðum þessurn, og fundust öll líkin nema Friðbjörns og Alfreðs fóstursonar hans. — Það vannst ekki tími til að smíða kistur að öllum lík- unum á Siglufirði, enda skortur á sæmilegu efni. Voru því fengnar kistur smíðaðar frá Akureyri. — Fjórtán af fólki þessu var jarðsett í Siglufjarðargarði 25. apríl, í tveimur samliggjandi gröfum, en Sæthershjónin daginn eftir í sérstakri gröf þar rétt hjá. Langflestir Siglfirðingar, sem gátu því við komið, voru viðstaddir jarðarfarirnar, sem voru hinar virðulegustu.

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.