Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 70

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 70
68 SAGNIR GÍSLA ÓLAFSSONAR [Gríma hafðist illa við. Þó lifði Skjóni fram eftir sumrinu, en loks varð að lóga honum sökum meiðslisins. Síðar fékk eg vitneskju um það, að hesturinn var frá bæ einum í Skagafirði, þar sem Ábæjarskotta var talin vera við- urloða. þ b. Var það svipur eða tvífari? Á jólaföstunni 1931 dvaldi eg alllangan tíma í Reykjavík og hélt þar nokkur skemmtikvöld í Varðar- húsinu fyrir almenning, las upp ljóð eftir mig og söng gamanvísur og þess háttar. Eg fékk góða aðsókn, oftast húsfylli, og fólkið virtist una sér vel á þessum skemmti- kvöldum. Það var nú eitt kvöldið, þegar eg var að byrja að lesa upp kvæði mín, að eg renndi augunum fram yfir salinn. Sá eg þá tvær stúlkur sitja þar saman á bekk eigi alllangt frá mér. Báðar voru stúlkurnar ungar og myndarlegar, og þóttist eg strax þekkja aðra þeirra sem stúlku norðan úr landi, er eg var vel kunnugur, en hina þekkti eg ekki. Sú, er eg taldi mig þekkja, var önnur af tveimur tvíburasystrum, og voru þær í aug- um ókunnugra svo líkar, að tæpast var hægt að greina þær að, en eg var þeim svo kunnugur, að eg þekkti þær vel hvora fxá annarri. Önnur þeirra hét Hólmfríð- ur, en hin Kristín, og var Hólmfríður gift í Reykja- vík, en Kristín var ógift. Eg hafði einmitt hugsað mér að leita þær systur uppi og heimsækja þær, ef mér ynnist tími til þess. Eg þóttist þekkja Kristínu þarna á bekknum fram undan mér, en allt í einu flaug það sem elding gegn- um huga minn, að Kristín var dáin; hún hafði dáið fyrir tæpu ári. Eg varð hálf-hvumsa við þetta, því að eg var svo viss um, að þetta væri Kristín eða Stína, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.