Gríma - 01.09.1943, Síða 74

Gríma - 01.09.1943, Síða 74
72 SAGNIR GÍSLA ÓLAFSSONAR [Gríma við stúlkuna, sem þú nefndir, kannast eg, (eg hafði nefnt nafn hennar, þótt eg sé nú búinn að gleyma því), — bæði nafn hennar og lýsingu af henni, — en, — Gísli, - hún er dáin. Þær voru miklar vinkonur, Kristín systir mín og hún, — næstum því óaðskiljan- legar; báðar voru þær ljóðelskar og þær undu við ljóðalestur löngum stundum og að ræða um ljóð. Kristín átti allmikið af ljóðum eftir þig, og þær voru báðar mjög hrifnar af þeim. Það varð skammt á milli þeirra, vinkvennanna. En hvað hefur þú séð þarna, Gísli?“ Við Hólmfríður sátum lengi hljóð. — Lífið hafði borið upp fyrir okkur eina af þessum undarlegu gát- um, sem skynsemin og hin takmarkaða þekking vor mannanna var ekki megnug að ráða. Sögu þessa hef eg skrásett eftir frásögu Gísla sjálfs í sept. 1939. Nöfnum er breytt, að því er systurnar snertir. Gísli er fullkomlega sannfærður um, að hann sá og talaði við aðra systurina þarna í Varð- arhtisinu. — J. Jóh. c. Dularfull ökuferð. Veturinn 1931 dvaldi eg í Reykjavík. Vann eg að því að skrásetja og hreinrita að nokkru allmikið safn af Ijóðum og lausavísum eftir ýmsa höfunda, fyrir einn af kunningjum mínum þar, sem safnar miklu af slíku tagi. Eg var einn míns liðs, því að fjölskylda mín dvaldi norður á Sauðárkrók, þar sem hið eiginlega heimili okkar var. Eg kom alloft þenna vetur í hús eitt á Hverfisgöt- unni og kynntist eg þar konu einni giftri, er Soffía hét. Hún var kona rúmlega þrítug að aldri, myndarleg í sjón, greind vel, glaðvær og skemmtileg. Þar kynntist eg einnig annarri stúlku, Ástu að nafni, sem var vin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.