Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1998, Blaðsíða 18

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1998, Blaðsíða 18
AF VETTVANGI HE YRNARL AUSRA s vettvangi okkar ágætu félaga er ætíð eitthvað að gerast sem fullrar athygli er vert og verðugt þess að greina frá því hér. Ég átti á sólríkum septemberdegi leið til Félags heyrnarlausra, erindið að fá þar Islensku tákn- málsorðabókina til að senda hana ungum banda- rískum manni sem hingað til Hafdís okkar hafði leitað Gísladóttir eftir einhverju slíku og aldeilis ekki að ástæðu- lausu, því hann, ásamt 9 félögum sínum heyrnar- lausum, ætlar hingað til lands í heimsókn á næsta Sæmundur LLIL Aðalsteinsson Bókina fékk ég að sjálfsögðu en þegar ég hitti framkvæmda- stjórann, Flafdísi Gísladóttur, þá sagði hún mér frá mannaráðningum þar á bæ, Gerður Sjöfn Olafsdóttir Hlerað í hornum Golfari einn, ástríðufullur golfspilari var alltaf að reyna að fá konu sína með í golfið, en alltaf gekk það jafntreg- lega og þá sjaldan hún rnætti gekk allt á afturfótunum hjá henni. Nú átti að gera lokatilraun, konan mundaði kylf- una og höggið reið af, kúlan lengst inn í nálægt kjarr og drjúgan hluta af grassverði spændi hún upp með. Ævareiður eiginmaðurinn skipaði konunni að skríða inn í kjarrið og hún hlýddi, skreið á fjórum fótum inn í kjarrið. Þegar hún var komin drjúgan spöl inn í kjarrið birtist henni andi sem sagðist vera andi golfsins. Nú mætti hún fá þrjár óskir en sá galli væri á þeim að af því hann væri nú einu sinni andi golfsins og maður hennar slíkur golfdýrkandi þá fengi hann tuttugu- Sæmundur og Hafdís í stuttu spjalli komin þangað sem ráðgjafi og nú frá 17. ágúst er Sæmundur Aðalsteinsson í fullu starfi hjá félaginu sem fræðslu- fulltrúi, til þess ráðinn í eitt ár til að vinna þróunarverkefni sem varðar hvoru tveggja, atvinnumál og full- orðinsfræðslu, sem geta einnig verið samtvinnuð. Ég ákvað því að eiga stutt spjall við þau Sæmund og Hafdísi, Gerði Sjöfn á ég til góða eins og þar stendur. Sæmundur sagðist hafa byrjað á því að senda bréf til allra félags- manna með kynningu á sér og sínu starfi. Hann er með fasta viðtalstíma kl. 1-3 á degi hverjum. Og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, því margir hafa komið, flestir í atvinnuleit, aðrir til að kanna mögu- leika á því að skipta um vinnu, langar að breyta til og fá heppilegri vinnu, en þó flestir í leit að atvinnu. Sæmundur leitar svo að vinnu, sækir um og ef vinnan fæst þá fer hann með falda uppfyllingu hverrar óskar henn- ar. Hún kvað það vera í lagi og óskaði sér að hún ætti 100 milljónir króna. “En þá fær eiginmaðurinn tvo millj- arða, “sagði andinn. “Það er nú í lagi og svo vil ég fá stórt einbýlishús með flottum lystigarði.” “En þá fær hann heila konungshöll.” “Það gerir ekkert til,” sagði konan. “En þriðja og síð- asta óskin, hver er hún?”, spurði and- inn. “Heldurðu að þú gætir ekki gefið mér svona pínu-ponsulitla kransæða- stíflu?” * * * * Ur spá um heimsmeistarakeppnina frá sl. vori: “Flestir myndu ætla að ítalir ættu auðvelda leið í gegn, en það er ekkert á vísuna róið hjá þeim frekar en öðrum”. hinum heyrnarlausa á vinnustað, fylgir honum svo eftir þörfum til að taka á vandamálum sem upp kynnu að koma, hvort sem væri hjá vinnu- veitanda, samstarfsfólki eða þeim heyrnarlausa. Sæmundur segir aðspurður að þetta gangi mjög vel, þegar eru 5 sem atvinnulausir voru áður komnir í vinnu, allir í fullt starf nema einn, 57 ára, sem aðeins vildi og fékk hálft starf. Einn á leiðinni í vinnu - von- andi og verið að kanna möguleika fyrir fjóra þegar viðtalið fór fram. Sæmundur fer ýmist eftir auglýs- ingum um störf, einnig fer hann í fyrirtæki og á ráðningarstofur. Hann segir vinnuveitendur taka þessu vel, misjafnlega að vísu eins og gengur, aðalspurningin um sam- skiptamöguleika, einstaka óttast þetta. Sæmundur segir að þarna skipti eftirfylgdin og eftirlitið svo miklu. að vinnuveitandinn þurfi ekki að sitja upp með óleyst vandamál, Sæmund- ur kemur tvisvar - þrisvar á dag til að kanna hvernig gengur í byrjun. Fræðsla og upplýsingar eru nauð- syn og þau Hafdís vekja athygli á þeirri staðreynd hversu margt fer framhjá þeim heyrnarlausu, einkum þeim sem ólust upp utan táknmáls- umhverfis með heyrandi foreldra sem ekki gátu tjáð sig nógu vel, eða tekið á móti. Öll vitum við um hin beinu sem óbeinu uppeldisáhrif, hvernig uppeldið leiðir af sér fræðslu um svo margt, hvemig á að haga sér, hvernig bregðast við hlutunum, þessi kynslóð sem Sæmundur er aðallega að fást við missti einmitt af svo miklu, var í svo mikilli einangmn, þó allir reyndu að gera sitt besta. Sæmundur vekur athygli mína á því að mikil meirihluti atvinnulausra heyrnarlausra séu karlmenn. Og þá er komið að því að spyrja Sæmund örlítið um bakgrunninn. Hann segist vera vélstjóri að mennt, unnið bæði í smiðju og til sjós, en 18

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.