Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 95

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 95
höskuldur þráinsson Stuðlar, hefðarreglur, hljóðkerfi 1. Inngangur Í 35. árgangi Íslensks máls er býsna ítarleg frásögn af doktorsvörn Hauks Þorgeirssonar, en hann varði doktorsritgerð sína (Haukur Þorgeirsson 2013a) hinn 26. nóvember 2013. Inngangsorð Hauks við doktorsvörnina (2013b) eru birt, svo og athugasemdir andmælendanna Gunnars Ólafs Hanssonar (2013) og Michaels Schulte (2013), ásamt andsvörum Hauks. Þetta er fróðleg umræða sem vekur áhuga lesandans á að kynna sér doktors - ritið sjálft. Það er mikið rit (alls 409 bls.) sem fjallar um fjölbreytt efni. Samspil bragfræði, hljóðfræði og hljóðkerfisfræði er ákaflega forvitni- legt en um leið flókið viðfangsefni. Áherslur fræðimanna sem fást við það eru líka mismunandi því þeir eru ýmist að nýta sér bragfræðileg fyrirbæri til þess að varpa ljósi á framburð og hljóðkerfi viðkomandi máls á ýmsum tímum, eða þá á hljóðkerfisfræðileg fyrirbæri almennt, ellegar að nota hugmyndir um hljóðkerfi málsins til þess að gera grein fyrir bragfræðileg- um lögmálum og skýra þau. Af heitinu á doktorsriti Hauks má ráða að það falli fremur í síðari flokkinn, þ.e. að áhugi hans beinist einkum að því að leysa „úrlausnarefni í íslenskri bragsögu“, eins og segir í titli ritsins, frekar en að nýta sér stuðlasetningu, rím og önnur bragfræðileg fyrirbæri til þess að leysa gátur í íslenskri og almennri hljóðkerfisfræði. Lesandan - um finnst líka stundum að hjarta Hauks slái fyrst og fremst brag fræði - megin, ef svo má segja. Af því leiðir að hljóðkerfisfræðingar myndu oft vilja að hann ræddi ítarlegar um ýmis þau hljóðkerfislegu viðfangsefni sem hann veltir upp. Um leið veldur þessi nálgun því að lesanda finnst Haukur stundum gefast of fljótt upp í leit að hljóðfræðilegum eða hljóð - kerfislegum lausnum og grípa í staðinn til frekar ósannfærandi lausna, einkum áhrifa hefðarreglna og stafsetningar sem báðir andmælendur gerðu athugasemdir við.1 Íslenskt mál 36 (2014), 95–120. © 2014 Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík. 1 Svo allrar sanngirni sé gætt er þó rétt að benda á að í inngangi (2013a:15 o.áfr.) gefur Haukur fróðlegt yfirlit yfir hugsanlegar leiðir til að skýra hvers vegna tiltekin hljóð séu „meðhöndluð sem jafngild í kveðskap“ (sjá samantekt bls. 33), en sú spurning er einmitt meginviðfangsefni eftirfarandi athugasemda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.