Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 45

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 45
Saga úr bransanum: Þegar Ásgeir skrifaði undir samning við Columbia Records í Ameríku þá var okkur tjáð að við yrðum að vera með bandarískan umboðsmann. Við hittum nokkra á tónlistarhátíðinnni SXSW. Einn af þeim var afbragðsgóður að slá um sig með nöfnum frægra einstaklinga sem hann þekkti til. Ég spurði hann hvort að hann gæti reddað okkur á tónleika með Willie Nelsons sem ég vissi að færu fram á búgarðinum hans þá um kvöldið. Eftir að hafa drukkið Moon Shine í hlöðunni í dágóðan tíma kallaði umboðsmaðurinn á okkur og við spruttum allir á fætur sem endaði með því að Steini Hjálmur og Ásgeir Trausti voru fremstir í röðinni og fengu að fara inn. Það var lokað beint á nefið á mér og við hinir þurftum því að bíta í það súra. Það er kannski óþarfi að segja frá því að umboðs- maðurinn fékk ekki starfið. Red Headed Stranger – Willie Nels on Fyrir nokkrum árum ákváðum við í Hljóðrita að setja plötuspilara í eldhús hljóð versins. Fyrsta platan sem við hlustuðum á var lengi eina platan í eldhúsinu en það var safnplata með Willie Nelson. Síðan þá hef ég safnað Willie Nelson-plötum en plöturnar sem hann hefur gefið út eru rúmlega 70 talsi ns. Red Headed Stranger er lágstemmd pl ata sem útgáfufyrirtækið vildi helst ekki g efa út því hún hljómar svolítið eins og demó (prufuupp- tökur). Þetta er þó ein mest selda p latan hans í dag og talin sú besta af mörgum, þar með talið mér. Sittin’ by the Road – Blaze Foley Hér er listamaður sem ég fann í gegnum John Prine. Ég uppgötvaði hann nýlega og hlusta mest á hann um þessar mundir. Hann var bandarískur Country-söngvari sem lést árið 1989. Ég hlakka mikið til að horfa á bíómynd um hann sem heitir Blaze. Hún kom út á síðasta ári og var leikstýrt af Ethan Hawke. More Blood, More Tracks – Bob Dylan Ég hef líklega ekki hlustað m eira á neinn listamann en Bob Dy lan og því á ég erfitt með að velja eina plötu með honum. Núna hlusta ég mest á Bootleg Ser ies. More Blood, More Tracks er Bootleg Series Vol. 14. Þetta eru upptökur sem voru gerð ar í kringum Blood On The Trac ks á árunum 1974 til 1975. Dyl an hefur gefið út mikið magn af tón- list og það er alltaf hægt að fi nna eitthvað nýtt sem maður hef ur ekki heyrt áður. In the Wee Small Hours – Frank Sinatra Það er til heimasíða og bók sem inniheldur 1001 plötu sem þú þarft að hlusta á áður en þú deyrð. Frank Sinatra er þar með plötu nr. 1. Algjörlega frábær plata með frábærum söngvara. Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.