Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 74

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 74
Keflvíkingar safna á Karólínu Keflvíkingar hafa snúið vörn í sókn og sett af stað söfnun á Karolina Fund til að styrkja rekstur körfu- knattleiksdeildarinnar. Þeir gerðu mjög skemmtilegt myndband af þessu tilefni. Á Facebook-síðu Keflvíkinga stendur: Til að bregðast við tekjutapi höfum við ýtt úr höfn Karolina Fund-söfnun þar sem hægt er að styrkja okkur með hinum ýmsu leiðum. ALLIR sem styrkja tryggja sér aðgang að Upprisuhátíðinni sem körfu- knattleiksdeildin mun standa fyrir við FYRSTA tækifæri Til sölu eru sýndarmiðar á leiki í úrslitakeppnum kvenna- og karlaliðs okkar en eins og flestir vita fór sú keppni ekki fram. Liðin í deildinni hafa staðið fyrir svipuðum sýndarmiðasölum og herma fregnir að söluhæsti sýndarleikurinn hafi náð um 2.000 (ekki)áhorfendum. Við stefnum á 2.500! Þar að auki verður hægt að fjárfesta í Hraðlestar- bolum og hinum veglegu Stuðningsmannabolum ef það er það sem fólki hugnast meira og að sjálf- sögðu verða stærri pakkar í boði þar sem árskort á næsta tímabili fylgja með í kaupum og rúsínan í endanum er kvöldverðarboð með Keflavíkursér- fræðingunum Jonna og Sævari og Keflavíkurgoð- sögn þar sem Örn Garðarsson matreiðslumeistari töfrar fram veislu eins og honum einum er lagið. Keflavík og Njarðvík semja við frábæra leikmenn Keflvíkingar hafa samið við tvo af bestu útlendingunum sem voru með þeim á síðustu leiktíð í Domino’s-deildinni í körfubolta karla og Njarð- víkingar hafa samið við einn af sínum bestu mönnum líka. Þeir Dominykas Milka og Deane Williams verða með Keflavík á næstu leik- tíð. Þeir voru lykilmenn í liðinu í vetur. Njarðvíkingar hafa samið við Mario Matasovic sem var einnig þeirra besti maður á leiktíðinni. Mario Matasovic var besti maður Njarðvíkinga á leiktíðinni. Keflvíkingar hafa samið við Dominykas Milka og Deane Williams. Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta 74 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.