Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 33

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 33
Þær voru beztar á árinu. Talið frá vinstri: Hulda Guðmundsdóttir, Lovísa Sigurðardóttir, Jónína Níljohníusar- dóttir, Rannveig Magnúsdóttir. Allar í T.B.R. BADIVIIIMTOIM 1966 Kristján Benediktsson: Iðkendum þessarar fögru íþróttar fjölgaði mjög á árinu 1966. Stafar það m.a. af auknu húsrými, en eins og kunnugt er var hin glæsilega íþróttahöll í Laugardalnum tekin í notkun á haustmánuðum, en þar eru 12 badmintonvellir. Ekki er mér kunnugt um, að opinber mót í bad- minton hafi verið haldin utan Rvíkur á árinu, þótt það sé æft á allmörg- um stöðum. Á Islandsmótinu mættu hins vegar aðeins keppendur frá Akranesi, Isa- firði og Siglufirði auk þátttakend- anna frá Reykjavíkurfélögunum. 1 Reykjavík voru það sem fyrr Tennis- og badmintonfélagið og Knattspyrnufélag Reykjavíkur, sem stóðu fyrir æfingum og mótum. Sendu þessi félög þrjá af beztu leik- mönnum sínum til Danmerkur á s.l. hausti til þess að kynna sér þjálfun badmintonfólks þar í landl, fram- kvæmd móta o.fl., er okkur mætti að gagni koma. Einnig æfðu þeir með dönskum fyrstu deildar mönnum þann tíma, sem þeir dvöldu í Dan- mörku. Þeir sem fóru voru: Garðar Alfonsson og Jón Árnason frá T.B.R. og Óskar Guðmundsson frá K.R. Allir þessir menn annast kennslu í badminton hjá félagi sínu. Tel ég að verulegt gagn hafi orðið af þess- ari utanför þeirra fyrir badminton- fólk hér. Badmintondeild K.B. Formaður deildarinnar og aðal- máttarstólpi var sem fyrr Óskar Guðmundsson. Æfingar voru eingöngu í Iþrótta- húsi K.R. og þátttakendur í æfing- um um 70. 1 deildinni eru allmargir efnilegir leikmenn í 1. flokki en meistara- flokksmenn ennþá fáir. Á innanfélagsmóti, sem haldið var um miðjan marz, sigruðu í tví- liðaleik þeir Óskar Guðmundsson og Einar Sæmundsson, formaður K.R. T.B.R. Starfsemi félagsins var með mesta móti á árinu. Æfingar voru sem fyrr í íþróttahúsum skólanna, Iþróttahúsi Vals svo og frá hausti i Iþróttahöll- inni í Laugardal. Fjöldi þátttakenda í æfingum varð eftir að Iþróttahöllin tók til starfa rúmlega 600. T.B.R. hafði á árinu nokkur inn- 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.