Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 42

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 42
Bogi Þorsteinsson Körfuknattleikur 1966 Á árlnu 1966, voru mörkuð tíma- mót í sögu körfuknatteliksins hér á landi. Fyrstu landsleikirnir á heimavelli, fjórir landsliðssigrar á árinu, auk sigurs yfir tveim banda- riskum háskólaliðum. Árangur ,sem erfitt verður að jafna, eða komast fram úr. Stjórn KKÍ var þannig skipuð fram að ársþingi í nóvember: Bogi Þorsteinsson form., Magnús Björns- son varaform., Gunnar Petersen fé- hirðir, Þráinn Scheving fundarritari, Helgi Sigurðsson bréfritari, Ásgeir Guðmundsson form. útbr.nefndar og Guðjón Magnússon form. laga- og leikreglnanefndar. Á ársþinginu í nóvember gengu úr stjórninni þeir Guðjón og Ásgeir, en í stað þeirra voru kjörnir Agnar Friðriksson og Hallgrímur Gunnars- son. Sérstakur framkvæmdastjóri var ráðinn til að sjá um framkvæmd Is- landsmótsins, en það var Guðmund- ur Þorsteinsson form. KKDl. TJt- breiðslunefnd réði einnig sérstakan framkvæmdastjóra, en það var Þór- arinn Ragnarsson Iþróttakennari. Fimm ára afmæli KKl var haldið hátíðlegt með fagnaði í Tjarnarbúð að kvöldi 30. jan. Var það hinn bezti fagnaður, enda hafa landslið okkar sigrað Skota I landsleikjum bæði þann 29. og 30. og færði liðið því sambandinu tvöfaldan sigur I af- mælisgjöf. Landsliðsmerki KKl voru I fyrsta skipti afhent í afmælishófinu og ennfremur var formaður sambands- ins sæmdur gullmerki KKl og varð hann fyrstur manna til að hljóta þann heiður. Tveir landsleikir við Pólland. Eitt af sterkustu körkuknattleiks- liðum í heimi, landslið Póllands var í keppnisför um Bandaríkin í jan. s. 1. Þar sigruðu Pólverjar mörg sterk bandarísk háskólalið og einnig Frakka í landsleik í New York. Það má því segja að stjórn KKl hafi ekki valið af verri endanum, er hún þáði boð People to People, um að Pólverjarnir léku hér tvo lands- leiki á heimleiðinni. Kostnaður KKl átti að vera 350 dollara greiðsla fyrir hvorn leik, svo og allt uppihald. Stjórn KKl taldi að litlar likur væru fyrir að halli gæti orðið á þessari heimsókn. Því miður varð aðsókn að þess- um tveim fyrstu landsleikjum á heima leikvelli svo léleg, að stórkost- legur halli varð á heimsókninni. Að vísu var veður ekki sem bezt leik- dagana, en hitt mun hafa ráðið meiru, að styrkleiki hins pólska liðs var slegið mjög upp í fréttum. Getur stjórn KKl ef til vill kennt sjálfri sér um þann fréttaflutning. Eins og við var að búast, sigruðu Pólverjarnir auðveldlega fyrri dag- inn, eða með 91:44. Voru leikmenn þeirra bæði hávaxnari og leikvanari, en hið íslenzka lið. Síðari leikurinn var mikið betur leikinn af okkar mönnum, heldur en sá fyrri. Virtist nú feimnin vera far- in af heimamönnum og þurftu Pól- verjamir að berjast fyrir hverju stigi. Var leikurinn skemmtilegur og vel leikinn af beggja hálfu, lauk honum með sigri Pólverja 68:43. Afmœlisleikir við Skotland. Þann 29. jan. s. 1. varð Körfuknatt- leikssambandið 5 ára og hugðist nú stjórn KKl halda afmælið hátiðiegt með landslelkjum við lið, sem við stæðum nokkurnveginn jafnfætis. Urðu Skotar fyrir valinu, en Island hafði eitt sinn áður leikið gegn Skot- um, veturinn 1962 I Skotlandi, en þá sigruðu Skotar naumlega. Þeir samningar tókust við Körfu- knattleikssamband Skotlands, að skoska landsliðið léki hér tvo lands- leiki, en KKl greiddi uppihald og ferðakostnað að hálfu. Skotar komu til Reykjavíkur 28. janúar en fyrri leikur þeirra átti að fara fram laugardaginn 29. jan, kl. 16.00. Á laugardagsmorgun var komið aftakaveður I Reykjavík, með svo miklu roki, að þök tók af húsum, en svo til öll umferð um borgina stöðvaðist. Var svo komið, að skömmu áður en leikurinn átti að hefjast, lögðust strætisvagnaferðir niður um borgina. Þrátt fyrir þetta óveður mættu um 300 áhorfendur á leiknum. Leik- urinn var vel leikinn af okkar mönn- um og sigur hins íslenzka liðs aldrei í verulegri hættu. Leiknum lauk með sigri Islands 65 gegn 46. Daginn eftir fór síðari leikurinn fram. Veðrinu hafði að vísu slotað nokkuð, en var þó hvergi nærri gott, áhorfendur voru sárafáir eins og fyrri dagixm. Island bar einnig sigur úr býtum í þessum leik og færðl íslenzka lands- liðið þannig KKl 2 landsliðssigra í afmælisgjöf. Urslitatölur síðari landsleiksins gegn Skotum voru 66:43. Stjóm KKl hafði ákveðið að bjóða Þorsteini Hallgrímssyni, sem stundar nám í Kaupmannahöfn, heim til að leika þessa tvo landsleiki gegn Skot- um. Þorsteinn þáði boðið og má full- yrða að leikur hans með liðinu átti drjúgan þátt £ sigri Islendinga. Um kvöldið, eftir slðari landsleik- inn, sátu bæði liðin virðulegt kvöld- verðarboð Menntamálaráðuneytisins undir stjóm Knúts Hallssonar deild- arstjóra. Var það hinn bezti fagn- aður. Síðara kvöldið var haldin afmæl- 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.