Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 53

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 53
Sveit KR, sem sigraði í sveitaglímu KR 1966. Talið fra vinstn: Hilmar Bjarnason, Garðar Erlendsson, Sigtryggur Sigurðsson, Guðmundur Jónsson og Elías Árnason. Á myndina vantar Gunnar Pétursson, en hann hætti glímunni vegna smá meiðsla. hafa glímt þrjár glímur, í hans stað kom Elías Árnason. Sveit Víkverja var skipuð þessum mönnum: Ingvi Guðmundsson, sem var sveitarforingi, Ágúst Bjarnarson, Gunnar Tómasson, Hannes Þorkels- son, Hjálmur Sigurðsson. Sveit Ármanns var skipuð þessum mönnum: Þorvaldur Þorsteinsson, sem var sveitarforingi, Gísli Jónsson, Guðmundur Freyr Halldórsson, Val- geir Halldórsson, Þorsteinn Hraun- dal. B-sveit K.R. var skipuð þessum mönnum: Óskar Baldursson, sem var sveitarforingi, Einar Kristinsson, Ómar Úlfarsson, Jón Unndórsson, Sveinn Hannesson. Ómar TJlfarsson meiddist í hand- legg og gekk úr glímunni, að um það bil hálfnaðri keppni. 1 hans stað kom inn i glímuna Bsagi Björnsson. Sýnishorn af útfylltri töflu milli K.R. a og Víkverja. K.R. a: 1. 2. 3. 4. 5. 1. Sigtr. Sigurðss. 0 1111 2. Garðar Erlendss 0 1110 3. Guðm. Jónsson 11111 4. Elías Árnason 0 0 10 0 5. Hilmar Bjarnason 11111 Vlkverji: 1. 2. 3. 4. 5. 1. Ingvi Guðmundss. 10 10 0 2. Ágúst Bjarnason 10 111 3. Gunnar Tómass. 11111 4. Hannes Þorkelss. 10 111 5. Hjálmur Sigurðss. 10 10 1 Flokkaglíma Reykjavíkur 1966. Flokkaglíma Reykjavíkur var háð sunnudaginn 27. nóv. 1966 í tþrótta- húsinu að Hálogalandi. Keppt var í þremur þyngdarflokkum fullorðinna og í unglinga-, drengja- og sveina- flokki. Glimuráð Reykjavíkur gaf þrjá farandbikara til keppni í fullorðins- flokkum, en auk þess voru veitt þrenn verðlaun í hverjum flokki. Valdimar Óskarsson, formaður Vík- verja, setti mótið og afhenti verð- launin. Skúli Þorleifsson var glímu- stjóri, en yfirdómari var Ingimundur Guðmundsson. Ungmennafélagið Víkverji sá um glímuna. Úrslit: 1. flokkur (menn yfir 84 kg): 1. Ingvi Guðmundsson, UV 1 v. 2. Hannes Þorkelsson, UV 0 v. 2. flokkur (menn 75—84 kg): 1. Guðmundur Jónsson, KR 3 v. 2. Hilmar Bjarnason, KR 2 v. 3. Garðar Erlendsson, KR 1 v. 4. Ágúst Bjamason, UV 0 v. 3. flokkur (menn undir 75 kg): 1. Ómar Úlfarsson, KR 2 v. 2. Helgi Árnason, UV 1 v. 3. Elías Árnason, KR 0 v. Unglingaflokkur, (18 og 19 ára): 1. Einar Kristinsson, KR 2 v. 2. Ólafur Sigurgeirsson, KR 1 v. 3. Sigurður Hlöðversson, KR 0 v. Drengjaflokkur (16 og 17 ára): 1. Hjálmur Sigurðsson, UV 2 v. 2. Sigurbjörn Svavarss., KR 1 v. 3. Magnús Ólafsson, UV 0 v. Sveinaflokkur (15 ára): 1. Jón Unndórsson, KR 2 v. 2. Gunnar Viðar Ámason, KR 1 v. 3. Ingi Sverrisson, KR 0 v. Glímukeppni úti á landi 1966. Bikarglíma (hæfniglíma) Héraðs- sambands Skarphéðins var háð í fé- lagsheimilinu Borg í Grímsnesi sunnudaginn 6. marz. Keppendur voru sjö frá fimm ung- mennafélögum. Þórir Sigurðsson Umf. Biskupstungna sigraði í glím- unni, og hefur hann oftast borið sigur úr býtum, eða sex sinnum alls. Úrslit urðu þessi: 1. Þórir Sigurðsson, Umf. Biskups- tungna, 187 stig. 2. Guðmundur Helgason, Umf. Hvöt 177 stig. 3. Kjartan Helgason, Umf. Hvöt. 169 stig. 4. Ólafur Eyjólfss., Umf. Eyfellingi, 152 stig. 5. Sigmundur Ámundas., Umf. Vöku 142 stig. 6. Guðjón Gestsson, Umf. Vöku, 139 stig. 7. Elías Pálsson, Umf. Ingólfi, 134 stig. Glímustjóri var Sigurður Greips- son í Haukadal, en yfirdómari Haf- steinn Þorvaldsson. Fjórðungsglima Vestfirðingafjórðungs. Fyrsta fjórðungsglíma Vestfirð- ingafjórðungs var haldið 23. apríl í 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.