Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 58

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 58
Sólon R. Sigurðsson 8LND 1966 Hrafnhildur Guðmundsdóttir, iR, setti 13 Islandsmet i sundi 1966. Metaregn. Ef skýrslum yfir ný íslenzk sund- met er flett, þá kemur í ljós að á s.l. ári voru sett 30 Islandsmet í 25 m braut og 15 að auki í 50 m braut. Af þessum 45 metum eru 19 sett af körlum og 26 af konum. Guðmundur Gíslason IR setti 9 met, Davíð Val- garðsson IBK setti 6 met og boð- sundssveit Ármanns setti 4 met. 1 kvennagreinum setti Hrafnhildur Guðmundsdóttir lR 13 met, Hrafn- hildur Kristjánsdóttir Á setti 5 met, Matthildur Guðmundsdóttir Á setti 2 met og kvennasveit Ármanns setti 6 met. En þrátt fyrir að þetta meta- regn sé ánægjulegt og beri vott um að sundfólk okkar sé í stöðugri fram- för, þá er það enn ánægjulegra að alls voru sett 50 ný unglingamet á árinu. Af unglingunum settu þau flest met Hrafnhildur Kristjánsdótt- ir Á, Eiríkur Baldursson Æ, Ólafur Einarsson Æ, og Björgvin Björgvins- son Æ, en margir fleiri settu einnig met. Reykjavíkurmeistaramót. Fyrsta sundmót vetrarins var Sundmeistaramót Reykjavíkur og urðu eftirtaldir meistarar: 200 m skriðsund karla: Guðmundur Gíslason, IR 2:11,4 mín. Davíð Valgarðsson, IBK, synti sem gestur og sigraði á 1:10,4 mín. 100 m flugsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., lR 1:16,3 mín. 200 m bringusund karla: Reynir Guðmundsson, Á 2:52,5 mín. Gestur Jónsson, SH, sem keppti sem gestur, sigraði á 2:48,4 min., en alls syntu 6 keppendur undir 3 mínútum. 200 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., lR 3:01,8 min. 100 m flugsund karla: Guðmundur Gíslason, IR 1:04,6 mín. 100 m baksund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., lR 1:19,8 mín. 100 m baksund karla: Guðmundur Gíslason, lR 1:08,5 mín. 4X100 m skriðsund kvenna: Sveit Ármanns 4:58,2 mín. Nýtt met. 4X100 m skriðsund karla: Sveit Ármanns 4:13,5 mín. Isl. met. Á mótinu var stigakeppni á milli félaga og sigruðu Ármenningar en iR-ingar urðu í öðru sæti. Sundmeistaramót Islands. I sumar rættist margra ára gam- all draumur SSl að halda meistara- mótið á Austurlandi. Fór aðalhluti mótsins fram á Neskaupstað í um- sjá GÍA og Iþróttafélagsins Þróttar á Neskaupstað dagana 25. og 26. júní í sumar. Var framkvæmd móts- ins hin glæsilegasta svo og allur að- búnaður gesta til fyrirmyndar og var Austfirðingum til hins mesta sóma. Vegna hins mikla fjölda keppenda héðan að sunnan var það ráð tekið að Friendship-vél F.l. var tekin á leigu. Var flogið til Egilsstaða og síðan ekið niður í Norðfjörð. Á með- an á dvölinni stóð var búið í öðru skólahúsi kaupstaðarins og matast var í hinu glæsilega félagsheimili þeirra Norðfirðinga, Egilsbúð. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.