Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 79

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 79
Islandsmeistarar PH 1966. Alfreð Þorsteinsson: HAIMDKIMATTLEIKUR 1966 Handknattleiksárið 1966 var að ýmsu leyti sérstætt. Aldrei hafa fleiri landsleikir verið leiknir á heimavelli, eða 7 talsins, og á úti- velli lék íslenzka karlalandsliðið 4 leiki. Mótherjar okkar voru ekki af verri endanum. Margir af snjöllustu handknattleiksmönnum heims lögðu leið sína til Reykjavíkur og gáfu hinum mörgu handknattleiksunn- endum kost á að sjá leikni sína. Heimsókn rúmensku heimsmeistar- anna frá 1961 og 1964 var t.d. merk- ur atburður. Og mjög kom á óvart, hve íslenzku handknattleiksmennim- ir veittu þeim harða keppni. 1 báð- um leikjunum, sem háðir voru, hafði Islenzka landsliðið yfir í hálfleik og hélt forustu langt fram í síðari hálf- leik, en undir lokin tókst heimsmeist- urunum að sigla fram úr og sigra. Þótti ýmsum súrt í broti að sjá af sigri á síðustu mínútunum. Og þegar litið er á landsleikjasöguna á síðasta ári, kemur í ljós, að flestir leikirnir voru keimlíkir að þessu leyti. Var áberandi hve íslenzka landsliðið stóð sig vel í fyrri hluta leikjanna, en missti tökin, þegar síga tók á síðari hlutann. Hver getur t.d. gleymt ósköpunum i leiknum gegn Dönum, sem háður var í apríl byrj- un? 1 hálfleik hafði íslenzka liðið tryggt sér 5 marka forskot, 14:9, og á áhorfendapöllunum ríkti almenn bjartsýni. Allir þóttust sjá fram á íslenzkan sigur, og spurningin var ekki, hvort íslenzka liðið myndi sigra, heldur hve stór sigurinn yrði. 1 síðari hálfleik sneru Danir taflinu eftirminnilega við og unnu leikinn 23:20. Sjaldan eða aldrei hafa eins hryggir áhorfendur snúið heim frá nokkrum landsleik hér heima og þennan laugardagseftirmiðdag 2. apríl. Eins og fyrr segir, lék íslenzka landsliðið 7 landsleiki heima og 4 leiki ytra, samtals 11 landsleiki, og af þessum leikjum unnust aðeins 3. I fljótu bragði virðist þetta slæm út- koma, en þegar tillit er tekið til styrkleika þeirra þjóða, er við lék- um við, ef Bandarikjamenn eru und- anskildir, þá þurfum við ekki að vera svo mjög óánægð. Flestir leik- irnir töpuðust með litlum mun og 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.