Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 18

Íþróttablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 18
Það hefur lengi verið draumur þeirra forystumanna íslenzkrar íþróttahreyfingar, sem kynnzt hafa íþróttamiðstöðvum meðal er- lendra þjóða, að slík miðstöð mætti rísa hér á landi, og jafn- framt hafa menn verið almennt sammála um, að enginn staður á landi hér væri jafn vel til þess fallinn og Laugarvatn. A Laugarvatni er náttúra lands- ins bæði fögur og fjölbreytt. Þar er vatnið til sunds og siglinga, jarðhiti til baða, skógur og fjall til göngu- og hlaupaferða. Það var því öllum íþróttamönn- um og íþróttaunnendum til mik- illar ánægju, þegar framkvæmda- stjórn l.S.l. tilkynnti sl. vor á sambandsráðsfundi, að samningar hefðu tekizt við menntamálaráðu- neytið um aðstöðu fyrir íþrótta- hreyfinguna hjá Iþróttakennara- skóla Islands á Laugarvatni, jafn- framt sem samvinna sú, sem þá hófst, mundi stuðla að vexti skól- ans. Samningurinn um þessa sam- vinnu var undirritaður 26. maí 1967, og er hann birtur í heild í skýrslu framkvæmdastjórnar Í.S.l. á öðrum stað hér í blaðinu. Samkvæmt þeim samningi byggja I.S.I. og l.K.l. sameigin- lega heimavistarhús, sem þjóni skólafólki á vetrum, en fþrótta- hreyfingunni á sumrum. Framkvæmdastjórn l.S.l. fór til Laugarvatns 14. október í haust til þess hvort tveggja að skoða, hvað byggingu heimavist- arhússins hafði miðað áfram, og inna af hendi síðasta hluta þess 334
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.