Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 17

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 17
1986 knattspyrnu á árinu 1986 og fyrr á árum.“ BÓK METIN AÐ VERÐLEIKUM Nákvæmari getur bókin vart verið hjá Víði enda er mikið til hennar vand- að. Bókin íslensk knattspyrna hefur að geyma ómetanlegan fróðleik um ís- lenska knattspyrnu og verður metin enn betur að verðleikum þegar fram líða stundir. Víðir Sigurðsson uppalinn á Fáskrúðsfirði og lék því með Knatt- spyrnufélaginu Leikni í gegnum alla flokka þar til árins 1980 er hann flutti til Reykjavíkur. Víðir var jafnframt íþróttafréttaritari Dagblaðsins fyrir knattspyrnu á Austurlandi síðustu þrjú árin sem hann dvaldi þar. Árið 1980 flutti hann til Reykjavíkur, gerð- ist íþróttafréttaritari á Dagblaðinu og síðan Þjóðviljanum jafnframt því sem han stundaði enskunám í Háskólanum. Víðir nýtur mikillar virðingar sem íþróttafréttaritari meðal íþróttamanna og er þekktur fyrir vönduð og skil- merkileg vinnubrögð. Víðir lék um 5 ára skeið með meist- araflokki ÍK í 3. deild í fótbolta en læt- ur sér nú nægja að sprikla með 1. flokki félagsins. Hann er jafnframt í stjórn og meistaraflokksráði félagsins. Auk þess að skrifa bókina íslensk knattspyrna hefur Víðir séð um þýð- ingu þriggja annarra bóka. í fyrra gaf Bókhlaðan út sögu West Ham í þýð- ingu Víðis og fyrir skömmu kom saga Arsenal á markaðinn. I þeirri bók eru m.a. viðtöl við Albert Guðmundsson ráðherra, Bjarna Felixson og sagt frá aðdáendaklúbbi Arsenal á íslandi. Þriðja bókin sem Víðir hefur þýtt er saga knattspyrnumannsins snjalla hjá Tottenham Glenn Hoddle. Bókin íslensk knattspyrna hefur náð geysilegum vinsældum á íslandi og þeir sem keypt hafa eina bók vilja vit- anlega eignast allar. Víðir mun halda ótrauður áfram að skrifa um íslenska knattspyrnu því fróðari maður um boltann í öllum deildum fyrirfinnst líklega ekki. Víðir þekkir nánast orðið alla knattspyrnumenn landsins, hve- nær og hve mörg mörk þeira hafa skor- að á ferlinum. FRAMKÖLLUM LITMYNDIR Á ALLT AÐ 30 MÍNÚTUM Meö nýrri tölvustýröri tækni frá FUJI framköllum vió litmyndir á mettíma. Ljós og litgreining er algjörlega sjálfvirk, sem tryggir hámarksgæöi á myndunum þfnum. Ný tækni — lægra verö — aöeins 17 krónur hver mynd. SKIPHOLTI 31 — SÍMI 25177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.